Tap í frumraun Andra Lucasar í Svíþjóð Atli Arason skrifar 25. júlí 2022 21:00 Andri Lucas í landsleik gegn Þýskalandi Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð í kvöld í 0-2 tapi Norrköping á heimavelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Ari Freyr Skúlason og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði Norköpping en þetta var einnig fyrsti leikur Arnórs eftir endurkomu hans til liðsins. Arnór Sigurðsson lék með Norrköping á árunum 2017-2018 við góðan orðstír áður en hann var keyptur til CSKA Moskvu. Arnóri tókst þó ekki, frekar en Andra eða Ara, að koma í veg fyrir tveggja marga tap gegn Gautaborg í kvöld. Andri Lucas, sem kom frá Real Madrid til Norrköping fyrir helgi, var kynntur til leiks á 60. mínútu þegar hann kom inn af varamannabekknum en Ari Freyr lauk leik eftir 67. mínútur þegar honum var skipt af velli. Arnór spilaði allar 90 mínúturnar í leiknum. Simon Thern og Kevin Yakob skoruðu sitt hvort markið fyrir Gautaborg við enda hvors hálfleiks. Eftir tapið er Norrköping með 16 stig í 11. sæti deildarinnar, sex stigum frá fallsæti á meðan Gautaborg tókst með sigrinum að lyfta sér upp í 7. sæti deildarinnar með 24 stig. Sænski boltinn Tengdar fréttir Andri Lucas frá Real Madrid í fyrsta sinn til Svíþjóðar Landsliðsframherjinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen er genginn til liðs við sænska knattspyrnufélagið Norrköping og Ari Freyr Skúlason heldur þar með áfram að bjóða samlanda sína velkomna til félagsins. 22. júlí 2022 10:49 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Sjá meira
Arnór Sigurðsson lék með Norrköping á árunum 2017-2018 við góðan orðstír áður en hann var keyptur til CSKA Moskvu. Arnóri tókst þó ekki, frekar en Andra eða Ara, að koma í veg fyrir tveggja marga tap gegn Gautaborg í kvöld. Andri Lucas, sem kom frá Real Madrid til Norrköping fyrir helgi, var kynntur til leiks á 60. mínútu þegar hann kom inn af varamannabekknum en Ari Freyr lauk leik eftir 67. mínútur þegar honum var skipt af velli. Arnór spilaði allar 90 mínúturnar í leiknum. Simon Thern og Kevin Yakob skoruðu sitt hvort markið fyrir Gautaborg við enda hvors hálfleiks. Eftir tapið er Norrköping með 16 stig í 11. sæti deildarinnar, sex stigum frá fallsæti á meðan Gautaborg tókst með sigrinum að lyfta sér upp í 7. sæti deildarinnar með 24 stig.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Andri Lucas frá Real Madrid í fyrsta sinn til Svíþjóðar Landsliðsframherjinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen er genginn til liðs við sænska knattspyrnufélagið Norrköping og Ari Freyr Skúlason heldur þar með áfram að bjóða samlanda sína velkomna til félagsins. 22. júlí 2022 10:49 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Sjá meira
Andri Lucas frá Real Madrid í fyrsta sinn til Svíþjóðar Landsliðsframherjinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen er genginn til liðs við sænska knattspyrnufélagið Norrköping og Ari Freyr Skúlason heldur þar með áfram að bjóða samlanda sína velkomna til félagsins. 22. júlí 2022 10:49