West Ham kaupir hávaxinn ítalskan landsliðsframherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 09:01 Gianluca Scamacca sést hér máta búning West Ham eftir að kaupin og samningurinn voru í höfn. Instagram/@westham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur gengið frá kaupum á hinum stæðilega ítalska framherja Gianluca Scamacca. West Ham borgar Sassuolo 30,5 milljónir punda fyrir leikmanninn eða yfir fimm milljarða íslenskra króna. Scamacca er 23 ára gamall en hann gerir fimm ára samning við Lundúnafélagið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Scamacca hefur leikið sjö landsleiki fyrir Ítalíu og varð næstmarkahæstur meðal ítalskra leikmanna í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð með sextán mörk. „Ég hef beðið lengi eftir þessari stundu. Það hefur verið draumur minn að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gianluca Scamacca. „Ég er mjög spenntur fyrir því að spila með West Ham og mér finnst þetta vera fullkomið lið fyrir mig. Þeir sýndu mér að þeir vildu virkilega fá mig,“ sagði Scamacca. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) „Ég get ekki beðið eftir því að sýna stuðningsmönnunum hvað ég get gert í búningi West Ham. Ég vona að við elskum hvert annað,“ sagði Scamacca. Scamacca var líka orðaður við Paris Saint Germain og Juventus. Hann var hjá unglingaliðum Roma og Lazio á sínum tíma en fékk sitt fyrsta tækifæri hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. Scamacca snéri aftur til Ítalíu eftir átján mánuði í Hollandi og samdi þá við Sassuolo. Sassuolo er stór og mikill, 195 sentimetrar á hæð. Hann er fjórði nýi leikmaður West Ham í sumar en hinir eru varnarmaðurinn Nayef Aguerd, miðjumaðurinn Flynn Downes og markvörðurinn Alphonse Areola. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
West Ham borgar Sassuolo 30,5 milljónir punda fyrir leikmanninn eða yfir fimm milljarða íslenskra króna. Scamacca er 23 ára gamall en hann gerir fimm ára samning við Lundúnafélagið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Scamacca hefur leikið sjö landsleiki fyrir Ítalíu og varð næstmarkahæstur meðal ítalskra leikmanna í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð með sextán mörk. „Ég hef beðið lengi eftir þessari stundu. Það hefur verið draumur minn að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gianluca Scamacca. „Ég er mjög spenntur fyrir því að spila með West Ham og mér finnst þetta vera fullkomið lið fyrir mig. Þeir sýndu mér að þeir vildu virkilega fá mig,“ sagði Scamacca. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) „Ég get ekki beðið eftir því að sýna stuðningsmönnunum hvað ég get gert í búningi West Ham. Ég vona að við elskum hvert annað,“ sagði Scamacca. Scamacca var líka orðaður við Paris Saint Germain og Juventus. Hann var hjá unglingaliðum Roma og Lazio á sínum tíma en fékk sitt fyrsta tækifæri hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. Scamacca snéri aftur til Ítalíu eftir átján mánuði í Hollandi og samdi þá við Sassuolo. Sassuolo er stór og mikill, 195 sentimetrar á hæð. Hann er fjórði nýi leikmaður West Ham í sumar en hinir eru varnarmaðurinn Nayef Aguerd, miðjumaðurinn Flynn Downes og markvörðurinn Alphonse Areola. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham)
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira