Gamlir leikmenn á háum launum voru að drepa Arsenal Atli Arason skrifar 28. júlí 2022 07:01 Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta, vonarstjarnan Gabriel Jesus og yfirmaður knattspyrnumála, Edu Gaspar. Getty Images Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, segir að eldri leikmenn félagsins á himinháum launum voru á góðri leið með að gera útum Arsenal. „Þegar leikmaður er eldri en 26 ára, á háum launum og ekki að standa sig á vellinum þá er hann að drepa félagið,“ sagði Edu við fjölmiðlamenn í Bandaríkjunum, þar sem liðið hefur verið á undirbúningstímabilinu sínu. „Þú færð lítið sem ekkert fyrir að selja gamlan leikmann. Á sama tíma líður leikmanninum vel, á flottum launum og búsettur í London, sem er frábær og falleg borg. Hvernig losarðu svoleiðis leikmann? Fyrir nokkrum árum var 80 prósent af leikmannahópi Arsenal í þessari stöðu,“ bætti Edu við. Á síðustu árum hefur Arsenal rift samningum við leikmenn eins og Aubameyeng, Mkhitaryan, Sokratis, Özil, Mustafi, Kolasinac og Willian. Allt leikmenn á eldri árum og góðum launum. „Ég veit það er skrítið að segja þetta en stundum er betra að borga leikmanni til að yfirgefa félagið, frekar en að reyna að viðhalda þeim. Ég lít á þetta sem fjárfestingu. Þessi leikmaður er að koma í veg fyrir að annar leikmaður komi inn,“ sagði Edu sem var ráðinn til Arsenal árið 2019. Síðan þá hefur liðið verið að losa sig við eldri leikmenn og kaupa yngri. Á síðasta leiktímabili var Arsenal með yngsta leikmannahóp deildarinnar. Hingað til í sumar hefur Arsenal eytt yfir 115 milljónum punda í 5 leikmenn, Gabriel Jesus, Oleksandr Zinchenko, Fabio Vieira, Matt Turner og Marquinhos. Meðalaldur þeirra er 23,8 ár en aðeins markvörðurinn Matt Turner yfir 26 ára aldri. Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
„Þegar leikmaður er eldri en 26 ára, á háum launum og ekki að standa sig á vellinum þá er hann að drepa félagið,“ sagði Edu við fjölmiðlamenn í Bandaríkjunum, þar sem liðið hefur verið á undirbúningstímabilinu sínu. „Þú færð lítið sem ekkert fyrir að selja gamlan leikmann. Á sama tíma líður leikmanninum vel, á flottum launum og búsettur í London, sem er frábær og falleg borg. Hvernig losarðu svoleiðis leikmann? Fyrir nokkrum árum var 80 prósent af leikmannahópi Arsenal í þessari stöðu,“ bætti Edu við. Á síðustu árum hefur Arsenal rift samningum við leikmenn eins og Aubameyeng, Mkhitaryan, Sokratis, Özil, Mustafi, Kolasinac og Willian. Allt leikmenn á eldri árum og góðum launum. „Ég veit það er skrítið að segja þetta en stundum er betra að borga leikmanni til að yfirgefa félagið, frekar en að reyna að viðhalda þeim. Ég lít á þetta sem fjárfestingu. Þessi leikmaður er að koma í veg fyrir að annar leikmaður komi inn,“ sagði Edu sem var ráðinn til Arsenal árið 2019. Síðan þá hefur liðið verið að losa sig við eldri leikmenn og kaupa yngri. Á síðasta leiktímabili var Arsenal með yngsta leikmannahóp deildarinnar. Hingað til í sumar hefur Arsenal eytt yfir 115 milljónum punda í 5 leikmenn, Gabriel Jesus, Oleksandr Zinchenko, Fabio Vieira, Matt Turner og Marquinhos. Meðalaldur þeirra er 23,8 ár en aðeins markvörðurinn Matt Turner yfir 26 ára aldri.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira