Klopp hefur áhyggjur og bætir við æfingaleik eftir að tímabilið er byrjað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 10:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fylgist með æfingaleik liðsins á móti Red Bull Salzburg í vikunni. AP/Hendrik Schmidt Tímabilið hjá Liverpool hefst formlega á morgun þegar liðið mætir Englandsmeisturum Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Knattspyrnustjóri Liverpool hefur einhverjar áhyggjur af undirbúningi liðsins. Liverpool tapaði 1-0 á móti Red Bull Salzburg í vikunni og í framhaldinu fréttist af því að Klopp hafi ákveðið að bæta við æfingaleik eftir að tímabili hefst. Það hafa vissulega orðið breytingar á leikmannahópi Liverpool og þá sérstaklega framarlega á vellinum því Sadio Mane fór til Bayern München og Liverpool keypti bæði Darwin Núñez og Fábio Carvalho. Jurgen Klopp: "It's a very important game. I can't ignore the fact that after this important game, we have a season. So we have to extend our pre-season if you like into the season. We have a friendly on Sunday with Strasbourg, then Fulham, then a game after that." #lfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 28, 2022 Fyrsti leikur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er á móti Fulham 6. ágúst. Liverpool spilar æfingarleik á móti franska liðinu Strasbourg á Anfield á sunnudaginn en það er ekki nóg fyrir þýska stjórann Uppslátturinn hjá The Daily Star.The Daily Star Liverpool mun því spila æfingaleik eftir Fulham leikinn og mögulega verður hann á móti Aston Villa. Sá leikur verður hins vegar að öllum líkindum spilaður fyrir luktum dyrum. „Þetta er mjög mikilvægur leikur á móti Manchester City en staðan er sú að við þurfum enn að undirbúa liðið fyrir tímabilið og við getum ekki litið fram hjá því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir City leikinn. „Við verðum því að framlengja undirbúningstímabilið okkar inn á tímabilið. Við spilum við City á laugardaginn og svo við Strasbourg á sunnudaginn,“ sagði Klopp. „Svo mætum við við Fulham en daginn eftir munum við spila annan leik svo að við getum klárað undirbúning okkar. Það verðum við að gera af því að frá miðjum ágúst þá held ég að við séum að spila á þriggja daga fresti og þá er enginn tími fyrir æfingar,“ sagði Klopp. "If you win it, it's a very important competition. If you lose it then it becomes less important." Jurgen Klopp on whether the Community Shield game between Manchester City and Liverpool will have any bearings on the rest of the season pic.twitter.com/Zn8PG11pPH— Manchester City News (@ManCityMEN) July 28, 2022 Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Liverpool tapaði 1-0 á móti Red Bull Salzburg í vikunni og í framhaldinu fréttist af því að Klopp hafi ákveðið að bæta við æfingaleik eftir að tímabili hefst. Það hafa vissulega orðið breytingar á leikmannahópi Liverpool og þá sérstaklega framarlega á vellinum því Sadio Mane fór til Bayern München og Liverpool keypti bæði Darwin Núñez og Fábio Carvalho. Jurgen Klopp: "It's a very important game. I can't ignore the fact that after this important game, we have a season. So we have to extend our pre-season if you like into the season. We have a friendly on Sunday with Strasbourg, then Fulham, then a game after that." #lfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 28, 2022 Fyrsti leikur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er á móti Fulham 6. ágúst. Liverpool spilar æfingarleik á móti franska liðinu Strasbourg á Anfield á sunnudaginn en það er ekki nóg fyrir þýska stjórann Uppslátturinn hjá The Daily Star.The Daily Star Liverpool mun því spila æfingaleik eftir Fulham leikinn og mögulega verður hann á móti Aston Villa. Sá leikur verður hins vegar að öllum líkindum spilaður fyrir luktum dyrum. „Þetta er mjög mikilvægur leikur á móti Manchester City en staðan er sú að við þurfum enn að undirbúa liðið fyrir tímabilið og við getum ekki litið fram hjá því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir City leikinn. „Við verðum því að framlengja undirbúningstímabilið okkar inn á tímabilið. Við spilum við City á laugardaginn og svo við Strasbourg á sunnudaginn,“ sagði Klopp. „Svo mætum við við Fulham en daginn eftir munum við spila annan leik svo að við getum klárað undirbúning okkar. Það verðum við að gera af því að frá miðjum ágúst þá held ég að við séum að spila á þriggja daga fresti og þá er enginn tími fyrir æfingar,“ sagði Klopp. "If you win it, it's a very important competition. If you lose it then it becomes less important." Jurgen Klopp on whether the Community Shield game between Manchester City and Liverpool will have any bearings on the rest of the season pic.twitter.com/Zn8PG11pPH— Manchester City News (@ManCityMEN) July 28, 2022
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira