Lag Hinsegin daga lítur dagsins ljós Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. júlí 2022 14:03 Bjarni Snæbjörnsson og Pétur Karl í stúdíóinu. Aðsend Næs, lag Hinsegin daga 2022 kom út í morgun. Lagið flytur Bjarni Snæbjörnsson en það var upphaflega samið fyrir söngleikinn Góðan daginn, faggi sem sýndur hefur verið í Þjóðleikhúsinu. Daði Freyr úr Gagnamagninu gerði taktinn og Sigga Beinteins og Sigga Eyrún syngja bakraddir. Hinsegin dagar fara fram 2. - 7. ágúst næstkomandi Öllu var til tjaldað og lagið Næs var sérstaklega endurunnið fyrir Hinsegin daga. Textinn fjallar um baráttu hinsegin fólks frá sjónarhorni söngvarans og um ytri baráttu við samfélagið, innri baráttu hinsegin fólks, drauma og vonir; þá réttmætu kröfu um að hinsegin fólk þurfi ekki afsaka sig fyrir að vera þau sjálf. Lagið er upphaflega samið af Axeli Inga Árnasyni og er svokölluð endurhljóðblöndun af laginu úr leiksýningunni, sem margoft hefur verið sýnd fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúskjallaranum. Axel Ingi fékk Grímutilnefningu fyrir tónlist ársins og Bjarni, söngvari lagsins, fékk sömuleiðis tilnefningu sem söngvari ársins. Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan eða á Spotify. Tónlist Hinsegin Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Öllu var til tjaldað og lagið Næs var sérstaklega endurunnið fyrir Hinsegin daga. Textinn fjallar um baráttu hinsegin fólks frá sjónarhorni söngvarans og um ytri baráttu við samfélagið, innri baráttu hinsegin fólks, drauma og vonir; þá réttmætu kröfu um að hinsegin fólk þurfi ekki afsaka sig fyrir að vera þau sjálf. Lagið er upphaflega samið af Axeli Inga Árnasyni og er svokölluð endurhljóðblöndun af laginu úr leiksýningunni, sem margoft hefur verið sýnd fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúskjallaranum. Axel Ingi fékk Grímutilnefningu fyrir tónlist ársins og Bjarni, söngvari lagsins, fékk sömuleiðis tilnefningu sem söngvari ársins. Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan eða á Spotify.
Tónlist Hinsegin Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira