Ráðinn í þjálfarateymi Man Utd átján árum eftir að hafa sparkað þeim úr Meistaradeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2022 21:40 Benni McCarthy í frægum leik á Old Trafford 2004. vísir/Getty Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Erik Ten Hag hjá Manchester United og er þegar tekinn til starfa. Mun hann einblína á þjálfun sóknarleiks liðsins og vinna náið með sóknarmönnum félagsins og er þjálfarateymi liðsins því fullskipað fyrir komandi leiktíð að því er segir í tilkynningu félagsins. Welcoming a new face to our coaching team...Great to have you on board, @BenniMcCarthy17 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 30, 2022 Nafnið vekur eflaust upp slæmar minningar hjá einhverjum stuðningsmönnum Man Utd því ein af stærstu stundum McCarthy á leikmannaferli sínum kom líklega á Old Trafford árið 2004 en McCarthy var þá leikmaður Porto og tók þátt í frægu einvígi gegn Man Utd í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem McCarthy skoraði tvö mörk þegar Porto sló Man Utd úr keppni. Átti Porto þá eftir að fara alla leið og vinna Meistaradeildina undir stjórn Jose Mourinho. Eftir tíma sinn hjá Porto mætti McCarthy í enska boltann þar sem hann lék fyrir Blackburn og West Ham. Hinn 44 ára gamli McCarthy hefur getið af sér gott orð sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk en hann var valinn þjálfari ársins í Suður-Afríku á síðustu leiktíð þegar hann stýrði AmaZulu til silfurverðlauna. Benni McCarthy officially joins Man Utd as a first team coach, he will specialize in coaching attacking plays and positioning.His brace against Man Utd in the 2003/2004 Champions League knockout stage was special. pic.twitter.com/e0lYnU075I— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) July 30, 2022 Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Mun hann einblína á þjálfun sóknarleiks liðsins og vinna náið með sóknarmönnum félagsins og er þjálfarateymi liðsins því fullskipað fyrir komandi leiktíð að því er segir í tilkynningu félagsins. Welcoming a new face to our coaching team...Great to have you on board, @BenniMcCarthy17 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 30, 2022 Nafnið vekur eflaust upp slæmar minningar hjá einhverjum stuðningsmönnum Man Utd því ein af stærstu stundum McCarthy á leikmannaferli sínum kom líklega á Old Trafford árið 2004 en McCarthy var þá leikmaður Porto og tók þátt í frægu einvígi gegn Man Utd í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem McCarthy skoraði tvö mörk þegar Porto sló Man Utd úr keppni. Átti Porto þá eftir að fara alla leið og vinna Meistaradeildina undir stjórn Jose Mourinho. Eftir tíma sinn hjá Porto mætti McCarthy í enska boltann þar sem hann lék fyrir Blackburn og West Ham. Hinn 44 ára gamli McCarthy hefur getið af sér gott orð sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk en hann var valinn þjálfari ársins í Suður-Afríku á síðustu leiktíð þegar hann stýrði AmaZulu til silfurverðlauna. Benni McCarthy officially joins Man Utd as a first team coach, he will specialize in coaching attacking plays and positioning.His brace against Man Utd in the 2003/2004 Champions League knockout stage was special. pic.twitter.com/e0lYnU075I— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) July 30, 2022
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira