Flest niðrandi ummæli um leikmenn Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. ágúst 2022 17:46 Harry Maguire og Cristiano Ronaldo eru þeir leikmenn sem geta lesið hvað flest niðrandi ummæli um sjálfa sig á Twitter. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Einu sinni á hverjum fjórum mínútum eru niðrandi ummæli um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu birt á Twitter, en það eru leikmenn Manchester United sem fá verstu útreiðina. Þetta kemur fram í niðurstöðum í skýrslu sem Ofcom og Alan Turing Institute birti í dag. Af þeim tíu leikmönnum sem fá hvað mest að heyra það á samfélagsmiðlinum Twitter eru átta þeirra sem leika með United. Í skýrslunni eru yfir tvær milljónir ummæla á Twitter skoðuð. Ummælin voru öll birt á fimm mánaða tímabili sem náði yfir fyrri hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni á seinasta tímabili. Í skýrslunni kemur fram að um 57 prósent ummæla um leikmenn eru jákvæð, 27 prósent hlutlaus, 12,5 prósent gagnrínin og 3,5 prósent niðrandi. Fjöldi niðrandi færslna var um 60 þúsund. Um það bil helmingi þessara niðrandi skilaboða var beint að tólf leikmönnum deildarinnar. Af þessum tólf leikmönnum leika átta með Manchester United, og í rauninni eru þessir átta leikmenn United allir í efstu tíu sætunum yfir niðrandi færslur. Cristiano Ronaldo er sá leikmaður sem getur lesið flest niðrandi ummæli um sjálfan sig, eða 12.520 talsins. Næstur á eftir honum er liðsfélagi hans, Harry Maguire, en rétt tæplega 9.000 niðrandi ummæli birtust um hann á tímabilinu. Það þarf að fara alveg niður í fimmta sæti listans til að finna leikmann sem spilar ekki með United, en fyrirliði enska landsliðsins og stjörnuframherji Tottenham, Harry Kane, er fyrsti leikmaðurinn utan United sem kemst á þennan lista. Ásamt Ronaldo og Maguire eru þeir Marcus Rashford, Bruno Fernandes, Fred, Jesse Lingard, Paul Pogba og David de Gea á listanum, en þeir voru allir leikmenn United þegar rannsóknin stóð yfir. Ásamt Harry Kane er Jack Grealish einnig á listanum, þrátt fyrir að vera ekki leikmaður Manchester United. Í rannsókninni var skoðað yfirtvömilljón Twittter ummæli á fyrstu fimm mánuði síðasta tímabils í ensku deildinni. Þar kom fram að flest ummæli um leikmenn eru jákvæð en það voru 57% af þeim. Síðan voru 27% hlutlaus, 12.5% gagnrýnin og 3.5% niðrandi. Þau niðrandi skilaboð voru 60.000 talsins. Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Fleiri fréttir Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum í skýrslu sem Ofcom og Alan Turing Institute birti í dag. Af þeim tíu leikmönnum sem fá hvað mest að heyra það á samfélagsmiðlinum Twitter eru átta þeirra sem leika með United. Í skýrslunni eru yfir tvær milljónir ummæla á Twitter skoðuð. Ummælin voru öll birt á fimm mánaða tímabili sem náði yfir fyrri hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni á seinasta tímabili. Í skýrslunni kemur fram að um 57 prósent ummæla um leikmenn eru jákvæð, 27 prósent hlutlaus, 12,5 prósent gagnrínin og 3,5 prósent niðrandi. Fjöldi niðrandi færslna var um 60 þúsund. Um það bil helmingi þessara niðrandi skilaboða var beint að tólf leikmönnum deildarinnar. Af þessum tólf leikmönnum leika átta með Manchester United, og í rauninni eru þessir átta leikmenn United allir í efstu tíu sætunum yfir niðrandi færslur. Cristiano Ronaldo er sá leikmaður sem getur lesið flest niðrandi ummæli um sjálfan sig, eða 12.520 talsins. Næstur á eftir honum er liðsfélagi hans, Harry Maguire, en rétt tæplega 9.000 niðrandi ummæli birtust um hann á tímabilinu. Það þarf að fara alveg niður í fimmta sæti listans til að finna leikmann sem spilar ekki með United, en fyrirliði enska landsliðsins og stjörnuframherji Tottenham, Harry Kane, er fyrsti leikmaðurinn utan United sem kemst á þennan lista. Ásamt Ronaldo og Maguire eru þeir Marcus Rashford, Bruno Fernandes, Fred, Jesse Lingard, Paul Pogba og David de Gea á listanum, en þeir voru allir leikmenn United þegar rannsóknin stóð yfir. Ásamt Harry Kane er Jack Grealish einnig á listanum, þrátt fyrir að vera ekki leikmaður Manchester United. Í rannsókninni var skoðað yfirtvömilljón Twittter ummæli á fyrstu fimm mánuði síðasta tímabils í ensku deildinni. Þar kom fram að flest ummæli um leikmenn eru jákvæð en það voru 57% af þeim. Síðan voru 27% hlutlaus, 12.5% gagnrýnin og 3.5% niðrandi. Þau niðrandi skilaboð voru 60.000 talsins.
Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Fleiri fréttir Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Sjá meira