United íhugar Neves ef félaginu mistekst að krækja í De Jong Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. ágúst 2022 07:01 Manchester United gæti skoðað möguleikann á því að fá Ruben Neves ef liðinu mistekst að krækja í Frenki de Jong. Jack Thomas - WWFC/Wolves via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur verið á höttunum eftir hollenska miðjumanninum Frenki de Jong í allt sumar, en illa gengur að sannfæra leikmanninn um að yfirgefa Barcelona. Félagið skoðar nú Ruben Neves, miðjumann Wolves, ef De Jong kemur ekki. United hefur lengi haft auga á Neves sem hefur leikið 212 leiki fyrir Wolves og skorað í þeim 24 mörk. Bruno Lage, knattspyrnustjóri Wolves, sagði fyrr á þessu ári að félagið hafi sett hundrað milljón punda verðmiða á leikmanninn eftir að fréttir bárust af áhuga frá United, Arsenal og Tottenham á Portúgalanum. „Ég veit að þetta er einstakur leikmaður sem við erum með,“ sagði Lage um Neves í apríl. „Það sem hann hefur gert á þessu tímabili er mjög gott. Ég held líka að hann geti sýnt sínar bestu hliðar í okkar leikkerfi. Hann setur liðið okkar á hærri stall.“ „Þegar þú ert með svona leikmann er best að hækka launin hans og gefa honum lengri samning. En hver veit, þegar maður er með leikmann eins og hann í þessari stöðu, sem getur varist og sótt og er alltaf fagmannlegur og frábær einstaklingur, þá munu stóru liðin mæta með hundrað milljónir punda til að kaupa svoleiðis leikmann.“ 🇵🇹 Rúben Neves🇵🇹 Renato Sanches@MelissaReddy_ says should Manchester United not get their number one target Frenkie De Jong they would look at alternatives. 👀 pic.twitter.com/97TNnsWcW7— Football Daily (@footballdaily) August 2, 2022 Neves hefur verið orðaður við United í nokkra mánuði, en félagið hefur eytt stærstum hluta félagsskiptagluggans í að eltast við De Jong. Neves hefur verið á mála hjá Wolves síðan hann gekk til liðs við félagið frá Porto árið 2017. Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjá meira
United hefur lengi haft auga á Neves sem hefur leikið 212 leiki fyrir Wolves og skorað í þeim 24 mörk. Bruno Lage, knattspyrnustjóri Wolves, sagði fyrr á þessu ári að félagið hafi sett hundrað milljón punda verðmiða á leikmanninn eftir að fréttir bárust af áhuga frá United, Arsenal og Tottenham á Portúgalanum. „Ég veit að þetta er einstakur leikmaður sem við erum með,“ sagði Lage um Neves í apríl. „Það sem hann hefur gert á þessu tímabili er mjög gott. Ég held líka að hann geti sýnt sínar bestu hliðar í okkar leikkerfi. Hann setur liðið okkar á hærri stall.“ „Þegar þú ert með svona leikmann er best að hækka launin hans og gefa honum lengri samning. En hver veit, þegar maður er með leikmann eins og hann í þessari stöðu, sem getur varist og sótt og er alltaf fagmannlegur og frábær einstaklingur, þá munu stóru liðin mæta með hundrað milljónir punda til að kaupa svoleiðis leikmann.“ 🇵🇹 Rúben Neves🇵🇹 Renato Sanches@MelissaReddy_ says should Manchester United not get their number one target Frenkie De Jong they would look at alternatives. 👀 pic.twitter.com/97TNnsWcW7— Football Daily (@footballdaily) August 2, 2022 Neves hefur verið orðaður við United í nokkra mánuði, en félagið hefur eytt stærstum hluta félagsskiptagluggans í að eltast við De Jong. Neves hefur verið á mála hjá Wolves síðan hann gekk til liðs við félagið frá Porto árið 2017.
Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjá meira