Klísturslausi boltinn hans Hassans hefur vanist vel eftir brösuga byrjun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2022 09:00 Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir reynir skot með klísturslausa boltanum. ihf Klísturslausi boltinn, sem notast er við á HM kvenna átján ára og yngri, hefur vanist ágætlega. Þetta segir annar þjálfara íslenska liðsins sem hefur spilað sérlega vel á mótinu. HM U-18 ára kvenna í Norður-Makedóníu er fyrsta stórmótið þar sem notast er við klísturslausa boltann. Hann er mikið hjartans mál fyrir Dr. Hassan Moustafa, hinn þaulsetna og umdeilda forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins (IHF). Boltinn umræddi hefur allavega ekki truflað íslenska liðið mikið á HM en það er enn taplaust og þegar búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum mótsins. Árna Stefáni Guðjónssyni, sem þjálfar íslenska U-18 ára liðsins ásamt Ágústi Jóhannssyni, leist ekkert á blikuna þegar hann sá fyrstu æfingarnar með klísturslausa boltann. „Við vorum mjög stressaðir. Fyrstu 2-3 æfingarnar voru eins og sumir leikmenn hefðu ekki snert handbolta áður. En þær voru fljótar að venjast þessu,“ sagði Árni í samtali við Vísi í gær. „Ráðið er víst að vera aðeins rakur á höndunum sem væri vanalega ekki gott í handbolta. Gripið virðist þá aðeins aukast. Við höfum ekki átt í teljandi vandræðum en hornamennirnir finna að það er erfiðara að snúa boltann og framkvæmda ákveðin skot. Heilt yfir hefur þetta gengið miklu betur en maður þorði að vona en sum lið tuða meira yfir þessu en önnur.“ Þótt HM U-18 ára kvenna sé fyrsta stórmótið þar sem klísturslausi boltinn er notaður hefur verið spilað með hann áður, til dæmis í Suður-Ameríku. Ísland mætir heimaliði Norður-Makedóníu í seinni leik sínum í milliriðli 1 klukkan 18:30 í kvöld. Forðist íslenska liðið tap vinnur það riðilinn. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
HM U-18 ára kvenna í Norður-Makedóníu er fyrsta stórmótið þar sem notast er við klísturslausa boltann. Hann er mikið hjartans mál fyrir Dr. Hassan Moustafa, hinn þaulsetna og umdeilda forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins (IHF). Boltinn umræddi hefur allavega ekki truflað íslenska liðið mikið á HM en það er enn taplaust og þegar búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum mótsins. Árna Stefáni Guðjónssyni, sem þjálfar íslenska U-18 ára liðsins ásamt Ágústi Jóhannssyni, leist ekkert á blikuna þegar hann sá fyrstu æfingarnar með klísturslausa boltann. „Við vorum mjög stressaðir. Fyrstu 2-3 æfingarnar voru eins og sumir leikmenn hefðu ekki snert handbolta áður. En þær voru fljótar að venjast þessu,“ sagði Árni í samtali við Vísi í gær. „Ráðið er víst að vera aðeins rakur á höndunum sem væri vanalega ekki gott í handbolta. Gripið virðist þá aðeins aukast. Við höfum ekki átt í teljandi vandræðum en hornamennirnir finna að það er erfiðara að snúa boltann og framkvæmda ákveðin skot. Heilt yfir hefur þetta gengið miklu betur en maður þorði að vona en sum lið tuða meira yfir þessu en önnur.“ Þótt HM U-18 ára kvenna sé fyrsta stórmótið þar sem klísturslausi boltinn er notaður hefur verið spilað með hann áður, til dæmis í Suður-Ameríku. Ísland mætir heimaliði Norður-Makedóníu í seinni leik sínum í milliriðli 1 klukkan 18:30 í kvöld. Forðist íslenska liðið tap vinnur það riðilinn.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira