Neville: Óásættanlegt hjá stjórninni að setja ten Hag í þessa stöðu Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2022 23:01 Neville vandar stjórnendum hjá Manchester United ekki kveðjurnar. James Gill - Danehouse/Getty Images Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sérfræðingur hjá Sky Sports í Bretlandi, segir að bæta þurfi leikmannahóp félagsins. Ekki sé hægt að gera miklar kröfur á liðið í dag vegna þess að það sé svo illa mannað. United lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í dag en stuðningsmenn félagsins voru vongóðir eftir lofandi undirbúningstímabil undir nýjum stjóra, Erik ten Hag. Liðið tapaði hins vegar 2-1 fyrir Brighton & Hove Albion. „Þetta var klárlega sjokk fyrir hann [ten Hag] eftir lofandi undirbúningstímabil, en ég held að allir sem sáu þessa leikmenn Manchester United sem honum hafa verið afhentir, sem hans leikmannahópur, eftir að hafa fylgst með síðustu misseri að þetta er kunnugleg frammistaða,“ segir Neville, sem kennir stjórendum hjá félaginu um að hafa ekki styrkt félagið frekar og stokkað upp í stöðnuðum leikmannahópi þess. "The reality has hit home" Gary Neville says it's on the 'people above' at Man Utd for not improving the squad pic.twitter.com/Xw0alkzMs7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 7, 2022 „Fólkið fyrir ofan hann hjá félaginu ætti að vita að þetta er óásættanleg staða að setja Erik ten Hag í, að fá ekki sterkari hóp en þetta. Það er þörf á að bæta hópinn meira en hefur verið gert fram að þessu,“ „Ég held að enginn aðdáandi, sérfræðingur, eða annar sem hefur horft á þetta lið spila síðustu tólf mánuði, sömu leikmenn að spila í sömu stöðum, hafi búist við neinu öðru en þau sáu í dag,“ segir Neville. Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fleiri fréttir Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
United lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í dag en stuðningsmenn félagsins voru vongóðir eftir lofandi undirbúningstímabil undir nýjum stjóra, Erik ten Hag. Liðið tapaði hins vegar 2-1 fyrir Brighton & Hove Albion. „Þetta var klárlega sjokk fyrir hann [ten Hag] eftir lofandi undirbúningstímabil, en ég held að allir sem sáu þessa leikmenn Manchester United sem honum hafa verið afhentir, sem hans leikmannahópur, eftir að hafa fylgst með síðustu misseri að þetta er kunnugleg frammistaða,“ segir Neville, sem kennir stjórendum hjá félaginu um að hafa ekki styrkt félagið frekar og stokkað upp í stöðnuðum leikmannahópi þess. "The reality has hit home" Gary Neville says it's on the 'people above' at Man Utd for not improving the squad pic.twitter.com/Xw0alkzMs7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 7, 2022 „Fólkið fyrir ofan hann hjá félaginu ætti að vita að þetta er óásættanleg staða að setja Erik ten Hag í, að fá ekki sterkari hóp en þetta. Það er þörf á að bæta hópinn meira en hefur verið gert fram að þessu,“ „Ég held að enginn aðdáandi, sérfræðingur, eða annar sem hefur horft á þetta lið spila síðustu tólf mánuði, sömu leikmenn að spila í sömu stöðum, hafi búist við neinu öðru en þau sáu í dag,“ segir Neville.
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fleiri fréttir Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira