Kænugarður vígður við rússneska sendiráðið Sunna Sæmundsdóttir skrifar 10. ágúst 2022 12:05 Listafólkið og hjónin Óskar Hallgrímsson og hin úkraínska Mariika Lobyntseva voru fengin til að hanna skiltið. vísir/Sigurjón Torgið Kænugarður á horni Garðastrætis og Túngötu var formlega vígt við fjölmenna athöfn í morgun. Torgið nærri rússneska sendiráðinu. Sett var upp skilti sem listafólkið og hjónin Óskar Hallgrímsson og hin úkraínska Mariika Lobynsteva hönnuðu. Nafngiftin var samþykkt einróma í skipulags- og samgönguráði borgarinnar í vor og sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri við vígsluna í morgun hana undirstrika stuðning borgarinnar. Torgið er nærri rússneska sendiráðinu.vísir/Sigurjón „Þetta hefur fyrst og fremst táknræna þýðingu. Þetta stöðvar ekki stríð og linar ekki þjáningar en undirstrikar stuðning Reykjavíkur við Kænugarð og stuðning Íslendinga við Úkraínu. Og kannski undirstrikar líka að við þurfum að vera tilbúin til þess að standa með Úkraínu og taka Úkraínufólki opnum örmum eins lengi og stríðið stendur,“ sagði Dagur á nýju Kænugarðstorgi í morgun. Skiltið var sett upp í morgun.Vísir/Sigurjón Kristófer Gajavsky, sem hefur aðstoðað úkraínskt flóttafólk á Íslandi og skipulagt ýmsa viðburði, segir staðsetninguna við rússneska sendiráðið mikilvæga. „Það má alveg segja að þetta sé þyrnir í augum þeirra, að við séum hér að standa saman á móti stríði,“ segir Kristófer og bætir við að torgið geti veitt fólki von. „Fyrir okkur er þetta risa stór hátíð í dag.“ Reykjavík Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Borgarstjórn Sendiráð á Íslandi Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Sett var upp skilti sem listafólkið og hjónin Óskar Hallgrímsson og hin úkraínska Mariika Lobynsteva hönnuðu. Nafngiftin var samþykkt einróma í skipulags- og samgönguráði borgarinnar í vor og sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri við vígsluna í morgun hana undirstrika stuðning borgarinnar. Torgið er nærri rússneska sendiráðinu.vísir/Sigurjón „Þetta hefur fyrst og fremst táknræna þýðingu. Þetta stöðvar ekki stríð og linar ekki þjáningar en undirstrikar stuðning Reykjavíkur við Kænugarð og stuðning Íslendinga við Úkraínu. Og kannski undirstrikar líka að við þurfum að vera tilbúin til þess að standa með Úkraínu og taka Úkraínufólki opnum örmum eins lengi og stríðið stendur,“ sagði Dagur á nýju Kænugarðstorgi í morgun. Skiltið var sett upp í morgun.Vísir/Sigurjón Kristófer Gajavsky, sem hefur aðstoðað úkraínskt flóttafólk á Íslandi og skipulagt ýmsa viðburði, segir staðsetninguna við rússneska sendiráðið mikilvæga. „Það má alveg segja að þetta sé þyrnir í augum þeirra, að við séum hér að standa saman á móti stríði,“ segir Kristófer og bætir við að torgið geti veitt fólki von. „Fyrir okkur er þetta risa stór hátíð í dag.“
Reykjavík Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Borgarstjórn Sendiráð á Íslandi Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira