Eggert Þór Kristófersson ráðinn forstjóri Landeldis Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. ágúst 2022 09:59 Eggert Þór hefur verið ráðinn forstjóri Landeldis. Eggert Þór Kristófersson hefur verið ráðinn í starf forstjóra Landeldis hf. Hann mun hefja störf 17. ágúst næstkomandi. Frá þessu er greint í tilkynningu frá fyrirtækinu. Eggert Þór sagði starfi sínu sem forstjóri Festar lausu í byrjun júnímánaðar. Kauphöllin er nú með þau starfslok til skoðunar vegna gruns um að honum hafi verið gefnir afarkostir og í raun bolað út úr fyrirtækinu. Sjá einnig: Eggert hættir sem forstjóri Festar Sjá einnig: Segir Eggert einn fárra sem hafi hlustað á hana Eggert kveðst þakklátur fyrir tækifæri í að taka þátt í uppbyggingu fiskeldis á Íslandi. „Félagið hefur góðan og reynslumikinn hóp starfsfólks og stjórnenda sem hafa mikla þekkingu af fiskeldi og ég hlakka til að starfa með því og gera Landeldi enn betra fyrirtæki sem mun framleiða hágæða vöru til útflutnings með jákvæðum umhverfisáhrifum.“ Eggert er fæddur árið 1970. Á árunum 1995 til 2008 starfaði Eggert hjá Íslandsbanka og Glitni þar með talið sem framkvæmdastjóri eignastýringar Glitnis banka á Íslandi og í Finnlandi. Eggert tók við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs N1 árið 2011 og tók við starfi forstjóra N1 í febrúar 2015, sem síðar varð Festi hf., ásamt að hafa verið stjórnarformaður N1, Krónunnar, ELKO, Festi Fasteigna, Bakkans Vöruhótels, Malik Supply A/S og Nordic Marine Oil í Danmörku. Hann er með Cand. oecon. gráðu á endurskoðunarsviði í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og er jafnframt löggiltur verðbréfamiðlari. Vistaskipti Fiskeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá fyrirtækinu. Eggert Þór sagði starfi sínu sem forstjóri Festar lausu í byrjun júnímánaðar. Kauphöllin er nú með þau starfslok til skoðunar vegna gruns um að honum hafi verið gefnir afarkostir og í raun bolað út úr fyrirtækinu. Sjá einnig: Eggert hættir sem forstjóri Festar Sjá einnig: Segir Eggert einn fárra sem hafi hlustað á hana Eggert kveðst þakklátur fyrir tækifæri í að taka þátt í uppbyggingu fiskeldis á Íslandi. „Félagið hefur góðan og reynslumikinn hóp starfsfólks og stjórnenda sem hafa mikla þekkingu af fiskeldi og ég hlakka til að starfa með því og gera Landeldi enn betra fyrirtæki sem mun framleiða hágæða vöru til útflutnings með jákvæðum umhverfisáhrifum.“ Eggert er fæddur árið 1970. Á árunum 1995 til 2008 starfaði Eggert hjá Íslandsbanka og Glitni þar með talið sem framkvæmdastjóri eignastýringar Glitnis banka á Íslandi og í Finnlandi. Eggert tók við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs N1 árið 2011 og tók við starfi forstjóra N1 í febrúar 2015, sem síðar varð Festi hf., ásamt að hafa verið stjórnarformaður N1, Krónunnar, ELKO, Festi Fasteigna, Bakkans Vöruhótels, Malik Supply A/S og Nordic Marine Oil í Danmörku. Hann er með Cand. oecon. gráðu á endurskoðunarsviði í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og er jafnframt löggiltur verðbréfamiðlari.
Vistaskipti Fiskeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira