Arteta: Aldrei upplifað annað eins Atli Arason skrifar 14. ágúst 2022 13:30 Mikel Arteta er knattspyrnustjóri Arsenal. EPA-EFE/Clive Brunskill Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði stuðningsmönnum liðsins í hástert eftir 4-2 sigur Arsenal á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var fyrsti leikur Arsenal á heimavelli á þessu leiktímabili. William Saliba, leikmaður Arsenal, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum. Í kjölfarið marksins stóðu stór hluti stuðningsmanna Arsenal upp úr sætum sínum og klöppuðu fyrir Saliba og sungu nafn hans til að sýna varnarmanninum unga stuðning. „Á mínum ferli hef ég aldrei upplifað annað eins. Þetta sýnir þá tengingu sem við höfum við stuðningsmennina. Þeir eru til staðar fyrir þann sem er að fara í gegnum erfiða lífsreynslu. Ég er viss um að þetta atvik jók sjálfstraustið hjá Willy [Saliba] miðað við hversu vel hann spilaði eftir sjálfsmarkið,“ sagði Arteta. Andrúmsloftið hjá Arsenal er töluvert breytt frá því sem það var fyrir nokkrum árum þegar stuðningsmenn liðsins voru duglegri að snúast gegn liðinu. Núna virðist allir vera að róa í sömu átt. „Stuðningsmennirnir voru frábærir frá fyrstu mínútu. Maður finnur fyrir því að þeir styðja við bakið á okkur. Það veitir liðinu aukna orku. Allir leikmennirnir tala um það, þeir geta ekki beðið eftir því að spila fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. If The reaction of the whole Emirates after Saliba’s own goal didn’t give you Chills or make you feel Emotional a certain way then you’re not An Arsenal fan. That from the fans was heartwarming.. the best moment of the whole game for me. ❤️ pic.twitter.com/IpFgk0FXzJ— Emmy Delucas (@EmmyDelucas) August 14, 2022 You know what was the best part about today? William Saliba getting huge support from the Emirates crowd after the own goal. Everyone was chanting his name, even got a standing ovation for an interception. It was so great to see.— Sash ~ (@ltarsenal) August 13, 2022 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
William Saliba, leikmaður Arsenal, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum. Í kjölfarið marksins stóðu stór hluti stuðningsmanna Arsenal upp úr sætum sínum og klöppuðu fyrir Saliba og sungu nafn hans til að sýna varnarmanninum unga stuðning. „Á mínum ferli hef ég aldrei upplifað annað eins. Þetta sýnir þá tengingu sem við höfum við stuðningsmennina. Þeir eru til staðar fyrir þann sem er að fara í gegnum erfiða lífsreynslu. Ég er viss um að þetta atvik jók sjálfstraustið hjá Willy [Saliba] miðað við hversu vel hann spilaði eftir sjálfsmarkið,“ sagði Arteta. Andrúmsloftið hjá Arsenal er töluvert breytt frá því sem það var fyrir nokkrum árum þegar stuðningsmenn liðsins voru duglegri að snúast gegn liðinu. Núna virðist allir vera að róa í sömu átt. „Stuðningsmennirnir voru frábærir frá fyrstu mínútu. Maður finnur fyrir því að þeir styðja við bakið á okkur. Það veitir liðinu aukna orku. Allir leikmennirnir tala um það, þeir geta ekki beðið eftir því að spila fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. If The reaction of the whole Emirates after Saliba’s own goal didn’t give you Chills or make you feel Emotional a certain way then you’re not An Arsenal fan. That from the fans was heartwarming.. the best moment of the whole game for me. ❤️ pic.twitter.com/IpFgk0FXzJ— Emmy Delucas (@EmmyDelucas) August 14, 2022 You know what was the best part about today? William Saliba getting huge support from the Emirates crowd after the own goal. Everyone was chanting his name, even got a standing ovation for an interception. It was so great to see.— Sash ~ (@ltarsenal) August 13, 2022
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01
„Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30
Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45