Besta upphitun fyrir 13. umferð: Labbaði inn á slysó en kom út í gifsi og hjólastól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2022 15:30 Bergdís Fanney Einarsdóttir spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla. Hún sagði frá því þegar hún ökklabrotnaði. S2 Sport Guðlaug Jónsdóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir þrettándu umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Upphitunarþáttinn má nú finna hér á Vísi en umferðin er óvenjuleg því tveir fyrstu leikir hennar fóru fram í júlímánuði. Leikjum Vals og Breiðabliks í umferðinni var flýtt vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppninni. Frestanir vegna Evrópuleikja Vals og Breiðabliks bitna sérstaklega illa á KR-konum því leik þeirra á móti Vals í næstu umferð var einnig frestað um óákveðinn tíma. Það þýðir að KR liðið, sem spilaði síðast 9. ágúst síðastliðinn spilar ekki aftur fyrr en 12. september. Eftir fjórtándu umferðina tekur nefnilega við landsleikfrí þar sem íslenska landsliðið er að klára undankeppni sína fyrir HM. „Við erum með KR-upphitun í dag því við höfum ekki verið með KR-ing áður í setti,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Bergdís Fanney Einarsdóttir varð fyrir því óláni að ökklabrotna í fyrsta leik eftir EM-hlé og missir því af restinni af tímabilinu. „Við spilum þarna fyrsta leik eftir hlé og þar brotna ég. Það kom ekki í ljós fyrr en eftir helgina. Ég hélt að þetta væri slæm tognun og ákvað bara að fara heim og kæla. Svo fannst mér bólgan ekki hafa hjaðnað vel og fór upp á slysó. Ég keyrði sjálf þangað og labbaði inn með eina hækju en kom út í gifsi og í hjólastól,“ sagði Bergdís Fanney Einarsdóttir. „Viku seinna fór ég í aðgerð og núna er ég sex skrúfum og einni plötu ríkari. Það er hægt að taka pinnana út eftir tíu til tólf vikur þegar liðbandið er orðið nógu gott. Það var víst orðið eitthvað lélegt eftir að maður var búin að labba á þessu,“ sagði Bergdís Fanney. „Það getur verið erfitt að horfa á liðið sitt ströggla og geta ekki hjálpað því. Maður þarf bara að halda í jákvæðnina og vera til staðar þegar maður getur og hvetja þær áfram. Ég veit að það býr fullt í þessu liði,“ sagði Bergdís. Það má horfa á allt spjallið við Bergdísi og Guðlaugu hér fyrir ofan. Þær ræða þær ýmislegt og velta fyrir sér leikjunum í Bestu deildinni annað kvöld. Leikirnir eru Þróttur R.-ÍBV, Selfoss-Þór/KA og Afturelding- Keflavík. Klippa: Besta upphitunin fyrir 13. umferð: Guðlaug og Bergdís Fanney Besta deild kvenna KR Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Upphitunarþáttinn má nú finna hér á Vísi en umferðin er óvenjuleg því tveir fyrstu leikir hennar fóru fram í júlímánuði. Leikjum Vals og Breiðabliks í umferðinni var flýtt vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppninni. Frestanir vegna Evrópuleikja Vals og Breiðabliks bitna sérstaklega illa á KR-konum því leik þeirra á móti Vals í næstu umferð var einnig frestað um óákveðinn tíma. Það þýðir að KR liðið, sem spilaði síðast 9. ágúst síðastliðinn spilar ekki aftur fyrr en 12. september. Eftir fjórtándu umferðina tekur nefnilega við landsleikfrí þar sem íslenska landsliðið er að klára undankeppni sína fyrir HM. „Við erum með KR-upphitun í dag því við höfum ekki verið með KR-ing áður í setti,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Bergdís Fanney Einarsdóttir varð fyrir því óláni að ökklabrotna í fyrsta leik eftir EM-hlé og missir því af restinni af tímabilinu. „Við spilum þarna fyrsta leik eftir hlé og þar brotna ég. Það kom ekki í ljós fyrr en eftir helgina. Ég hélt að þetta væri slæm tognun og ákvað bara að fara heim og kæla. Svo fannst mér bólgan ekki hafa hjaðnað vel og fór upp á slysó. Ég keyrði sjálf þangað og labbaði inn með eina hækju en kom út í gifsi og í hjólastól,“ sagði Bergdís Fanney Einarsdóttir. „Viku seinna fór ég í aðgerð og núna er ég sex skrúfum og einni plötu ríkari. Það er hægt að taka pinnana út eftir tíu til tólf vikur þegar liðbandið er orðið nógu gott. Það var víst orðið eitthvað lélegt eftir að maður var búin að labba á þessu,“ sagði Bergdís Fanney. „Það getur verið erfitt að horfa á liðið sitt ströggla og geta ekki hjálpað því. Maður þarf bara að halda í jákvæðnina og vera til staðar þegar maður getur og hvetja þær áfram. Ég veit að það býr fullt í þessu liði,“ sagði Bergdís. Það má horfa á allt spjallið við Bergdísi og Guðlaugu hér fyrir ofan. Þær ræða þær ýmislegt og velta fyrir sér leikjunum í Bestu deildinni annað kvöld. Leikirnir eru Þróttur R.-ÍBV, Selfoss-Þór/KA og Afturelding- Keflavík. Klippa: Besta upphitunin fyrir 13. umferð: Guðlaug og Bergdís Fanney
Besta deild kvenna KR Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira