Núnez biðst afsökunar á skallanum: „Kemur ekki fyrir aftur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2022 23:30 Darwin Nunez missti stjórn á skapi sínu í gær. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Darwin Nunez, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað danska miðvörðinn Joachim Andersen í leik Liverpool og Crystal Palace í gær. Nunez fékk að líta beint rautt spjald á 57. mínútu leiksins eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og skallað Andersen. Gestirnir í Crystal Palace höfðu þá 0-1 forystu eftir mark frá Wilfried Zaha. Danski miðvörðurinn hafði allan leikinn verið að gera í því að reyna að pirra úrúgvæskaa framherjann og á endanum missti Nunez hausinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þrátt fyrir að þurfa að spila seinasta hálftíma leiksins manni færri náðu liðsmenn Liverpool að jafna metin og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Nunez birti svo fyrr í kvöld skilaboð á Twitter síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Soy consciente de la fea actitud que tuve. Estoy para aprender de mis errores y no volverá a pasar más. 🫡🙏— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022 „Ég geri mér grein fyrir ljótri hegðun minni,“ ritaði Nunez. „Ég er hér til að læra af mistökum mínum, þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Nunez birti svo aðra færslu nokkrum mínútum síðar þar sem hann bað stuðningsmenn Liverpool sérstaklega afsökunar, vitandi það að hann setti liðið í erfiða stöðu með hegðun sinni í leiknum. Apologies to Liverpool all ✋🏼I’ll be back 🫡 pic.twitter.com/iszTdSAx2i— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Birti ógeðsleg skilaboð frá íslenskum strák Danski miðvörðurinn Joachim Andersen fékk hundruð hatursfullra skilaboða frá stuðningsmönnum Liverpool eftir viðskipti sín við Darwin Núnez í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann birti nokkur skilaboð, þar á meðal ein frá íslenskum táningi. 16. ágúst 2022 14:31 Neville segir að um augnabliks brjálæði hafi verið að ræða hjá Núñez Liverpool og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Darwin Núñez, framherji Liverpool, fékk rautt spjald í leiknum fyrir að skalla leikmann Palace. 16. ágúst 2022 07:31 Díaz bjargaði stigi eftir rautt spjald Núñez Liverpool og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liverpool spilaði síðasta hálftíma leiksins manni færri eftir að nýji maðurinn Darwin Núñez fékk beint rautt spjald. 15. ágúst 2022 20:55 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Nunez fékk að líta beint rautt spjald á 57. mínútu leiksins eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og skallað Andersen. Gestirnir í Crystal Palace höfðu þá 0-1 forystu eftir mark frá Wilfried Zaha. Danski miðvörðurinn hafði allan leikinn verið að gera í því að reyna að pirra úrúgvæskaa framherjann og á endanum missti Nunez hausinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þrátt fyrir að þurfa að spila seinasta hálftíma leiksins manni færri náðu liðsmenn Liverpool að jafna metin og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Nunez birti svo fyrr í kvöld skilaboð á Twitter síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Soy consciente de la fea actitud que tuve. Estoy para aprender de mis errores y no volverá a pasar más. 🫡🙏— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022 „Ég geri mér grein fyrir ljótri hegðun minni,“ ritaði Nunez. „Ég er hér til að læra af mistökum mínum, þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Nunez birti svo aðra færslu nokkrum mínútum síðar þar sem hann bað stuðningsmenn Liverpool sérstaklega afsökunar, vitandi það að hann setti liðið í erfiða stöðu með hegðun sinni í leiknum. Apologies to Liverpool all ✋🏼I’ll be back 🫡 pic.twitter.com/iszTdSAx2i— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Birti ógeðsleg skilaboð frá íslenskum strák Danski miðvörðurinn Joachim Andersen fékk hundruð hatursfullra skilaboða frá stuðningsmönnum Liverpool eftir viðskipti sín við Darwin Núnez í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann birti nokkur skilaboð, þar á meðal ein frá íslenskum táningi. 16. ágúst 2022 14:31 Neville segir að um augnabliks brjálæði hafi verið að ræða hjá Núñez Liverpool og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Darwin Núñez, framherji Liverpool, fékk rautt spjald í leiknum fyrir að skalla leikmann Palace. 16. ágúst 2022 07:31 Díaz bjargaði stigi eftir rautt spjald Núñez Liverpool og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liverpool spilaði síðasta hálftíma leiksins manni færri eftir að nýji maðurinn Darwin Núñez fékk beint rautt spjald. 15. ágúst 2022 20:55 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Birti ógeðsleg skilaboð frá íslenskum strák Danski miðvörðurinn Joachim Andersen fékk hundruð hatursfullra skilaboða frá stuðningsmönnum Liverpool eftir viðskipti sín við Darwin Núnez í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann birti nokkur skilaboð, þar á meðal ein frá íslenskum táningi. 16. ágúst 2022 14:31
Neville segir að um augnabliks brjálæði hafi verið að ræða hjá Núñez Liverpool og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Darwin Núñez, framherji Liverpool, fékk rautt spjald í leiknum fyrir að skalla leikmann Palace. 16. ágúst 2022 07:31
Díaz bjargaði stigi eftir rautt spjald Núñez Liverpool og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liverpool spilaði síðasta hálftíma leiksins manni færri eftir að nýji maðurinn Darwin Núñez fékk beint rautt spjald. 15. ágúst 2022 20:55