West Ham kaupir þýskan landsliðsmann af PSG Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 22:00 Kehrer með landsleik með þýska landsliðinu í Þjóðardeildinni í júní Getty Images West Ham staðfesti í dag félagaskipti Thilo Kehrer frá franska félaginu PSG. Leikmaðurinn kemur til London fyrir rúmar 10 milljón punda. Kaupverðið getur þó hækkað í 13 milljónir punda með árangurstengdum greiðslum en West Ham bráðvantaði nýjan miðvörð eftir Nayef Aguerd, miðvörðurinn sem West Ham keypti í sumar fyrir 30 milljónir punda, varð fyrir alvarlegum ökklameiðslum á undirbúningstímabilinu og þarf að fara í aðgerð. Kurt Zouma er eini náttúrulegi miðvörður West Ham sem er heill heilsu í dag en bæði Craig Dawson og Angelo Ogbonna eru á meiðslalistanum ásamt Aguerd. West Ham hafði áður selt miðvörðinn Issa Diop til Fulham fyrr í sumar. Í fyrstu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni hefur því bakvörðurinn Ben Johnson þurft að spila í miðverði en báðir leikirnir töpuðust, 0-2 tap á heimavelli gegn Manchester City í fyrstu umferð og 1-0 tap á útivelli gegn nýliðum Nottingham Forest. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham varð því að bregðast við og sótti Kehrer til að styrkja varnarlínu sína. Er leikmaðurinn sjöttu kaup West Ham í félagaskiptaglugganum í sumar. Kehrer 25 ára gamall Þjóðverji sem spilaði fyrir Schalke í heimalandinu áður en PSG keypti hann fyrir 31 milljón punda árið 2018. Kehrer á 20 leiki að baki fyrir þýska landsliðið. Næsti leikur West Ham er gegn danska liðinu Viborg í forkeppni Sambandsdeildarinnar annað kvöld og líklegt þykir að Kehrer fari beint í byrjunarlið West Ham. Introducing summer signing number six... 🇩🇪⚒ pic.twitter.com/okVX305EzS— West Ham United (@WestHam) August 17, 2022 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Kaupverðið getur þó hækkað í 13 milljónir punda með árangurstengdum greiðslum en West Ham bráðvantaði nýjan miðvörð eftir Nayef Aguerd, miðvörðurinn sem West Ham keypti í sumar fyrir 30 milljónir punda, varð fyrir alvarlegum ökklameiðslum á undirbúningstímabilinu og þarf að fara í aðgerð. Kurt Zouma er eini náttúrulegi miðvörður West Ham sem er heill heilsu í dag en bæði Craig Dawson og Angelo Ogbonna eru á meiðslalistanum ásamt Aguerd. West Ham hafði áður selt miðvörðinn Issa Diop til Fulham fyrr í sumar. Í fyrstu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni hefur því bakvörðurinn Ben Johnson þurft að spila í miðverði en báðir leikirnir töpuðust, 0-2 tap á heimavelli gegn Manchester City í fyrstu umferð og 1-0 tap á útivelli gegn nýliðum Nottingham Forest. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham varð því að bregðast við og sótti Kehrer til að styrkja varnarlínu sína. Er leikmaðurinn sjöttu kaup West Ham í félagaskiptaglugganum í sumar. Kehrer 25 ára gamall Þjóðverji sem spilaði fyrir Schalke í heimalandinu áður en PSG keypti hann fyrir 31 milljón punda árið 2018. Kehrer á 20 leiki að baki fyrir þýska landsliðið. Næsti leikur West Ham er gegn danska liðinu Viborg í forkeppni Sambandsdeildarinnar annað kvöld og líklegt þykir að Kehrer fari beint í byrjunarlið West Ham. Introducing summer signing number six... 🇩🇪⚒ pic.twitter.com/okVX305EzS— West Ham United (@WestHam) August 17, 2022
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira