„Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2022 09:00 Kim de Roy hleypur fyrir ljósið. Stöð 2 „Það byrjaði nú eiginlega ekki sem markmið að setja heimsmet en ég var kominn í smá yfirþyngd og ákveð að fara hlaupa meira og notaði Reykjavíkurmaraþon sem markmið. Fyrst og fremst var ég bara að fara klára,“ segir Kim de Roy sem setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2014. Kim de Roy náði þá besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra. Hann stefnir á þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina og stefnir á 10 kílómetra. „Þegar ég var búinn að hlaupa í nokkra mánuði var tíminn á 10 kílómetrum orðinn miklu betri. Hljóp 4. júlí hlaupið í Kaliforníu og kláraði það á 40 mínútum. Þá fann ég út hvað heimsmetið var fyrir fólk sem notar gervifót og var nálægt því svo ég ákvað að gefa aðeins í og kláraði maraþonið á 2 klukkutímum og 57 mínútum. Það var það fljótasta sem hefur verið gert.“ „Reyndar ekki. Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið, og hafa gaman. Ég hef fylgst með Ljósinu í gegnum eiginkonu mína, hún starfar sem iðjuþjálfi og byrjaði að vinna hjá Ljósinu í fyrra.“ „Þau eru að hjálpa fullt af fólki sem eru í þessari erfiðu stöðu að vera með krabbameini, sem og bæði fjölskyldum og vinum. Ég ber mikla virðingu fyrir allt sem þau eru búin að byggja upp síðustu 17 ár,“ sagði Kim de Roy að endingu. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Sjá meira
Kim de Roy náði þá besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra. Hann stefnir á þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina og stefnir á 10 kílómetra. „Þegar ég var búinn að hlaupa í nokkra mánuði var tíminn á 10 kílómetrum orðinn miklu betri. Hljóp 4. júlí hlaupið í Kaliforníu og kláraði það á 40 mínútum. Þá fann ég út hvað heimsmetið var fyrir fólk sem notar gervifót og var nálægt því svo ég ákvað að gefa aðeins í og kláraði maraþonið á 2 klukkutímum og 57 mínútum. Það var það fljótasta sem hefur verið gert.“ „Reyndar ekki. Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið, og hafa gaman. Ég hef fylgst með Ljósinu í gegnum eiginkonu mína, hún starfar sem iðjuþjálfi og byrjaði að vinna hjá Ljósinu í fyrra.“ „Þau eru að hjálpa fullt af fólki sem eru í þessari erfiðu stöðu að vera með krabbameini, sem og bæði fjölskyldum og vinum. Ég ber mikla virðingu fyrir allt sem þau eru búin að byggja upp síðustu 17 ár,“ sagði Kim de Roy að endingu.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Sjá meira