Tónlist

Menningarnæturtónleikar X977 snúa aftur en nú á nýjum stað

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Emmsjé Gauti er einn vinsælasti rappari landsins.
Emmsjé Gauti er einn vinsælasti rappari landsins. Daníel Thor

Sögulegir Menningarnæturtónleikar X977 í Portinu á Bar 11 snúa nú aftur í ár í nýju porti, Kolaportinu.

„Eftirminnilegir Menningarnæturtónleikar X977 snúa aftur eftir Covid tíðina á nýjum stað en sömu mögnuðu stemminguna þar sem Xið breytir Kolaportinu í portið á Bar11 með langaskásta lineuppinu þessa menningarnóttina,“ segir í tilkynningu um viðburðinn. 

Fram koma Sólstafir. Emmsje Gauti, Superserious, Celebs, Herra Hnetusmjör, Hylur og Vicky. Alvöru Grunge rokkmessa í anda X977.


Tengdar fréttir

Allt sem þú þarft að vita um veisluna á Menningarnótt

Menningarnótt Reykjavíkurborgar verður haldin hátíðleg á morgun, þann 20. ágúst eftir langa bið og er dagskráin troðfull að vanda. Vísir setti saman stutt yfirlit með helstu upplýsingum og skemmtilegum viðburðum fyrir þau sem ætla að gera sér ferð í bæinn á þessum hátíðisdegi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.