Antony skrópaði á æfingu | United undirbýr 100 milljóna tilboð Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2022 10:30 Antony vann hollenska meistaratitilinn 2021 og 2022 undir stjórn Eriks ten Hag, þjálfara United, þegar þeir unnu saman hjá Ajax í Amsterdam. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Brasilíski kantmaðurinn Antony, sem leikur með Ajax í Hollandi, vill endurnýja kynnin við Erik ten Hag, þjálfara Manchester United. Hollenskir miðlar segja hann hafa skrópað á æfingu í gær eftir að félagið hafnaði 80 milljón evra boði frá United í kappann. Hollensku miðlarnir De Toekomst og De Telegraaf greina báðir frá því að Antony hafi ekki mætt á æfingu í gær, aðeins degi eftir að Ajax á að hafa hafnað 80 milljón evra boði frá United. Antony leikur ýmist sem hægri eða vinstri kantmaður og er ten Hag sagður spenntur fyrir að fá hann til Manchester-borgar. Ten Hag var þjálfari Antonys frá 2020 þar til í sumar þegar hann hætti með Ajax til að taka við United. Greint er frá því að Manchester United undirbúi nú 100 milljón evra tilboð, rúmlega 14 milljarða króna, í þann brasilíska í von um að freista hollenska félagsins. Antony yrði annar leikmaðurinn sem ten Hag fær til United frá Ajax en argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez samdi fyrr í sumar. Þá hefur United einnig fest kaup á Christian Eriksen, sem lék áður með Ajax, og Hollendingnum Tyrell Malacia frá Feyenoord í Hollandi. Aðeins á þá eftir að ganga frá örfáum smáatriðum í kaupum félagsins á landa Antonys, Casemiro, sem kemur frá Real Madríd á Spáni fyrir 70 milljónir evra, tæplega 10 milljarða króna. Manchester United hefur farið agalega af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið situr á botni deildarinnar án stiga eftir töp fyrir Brighton og Brentford í fyrstu tveimur leikjunum. Liðið mætir Liverpool á mánudagskvöldið. Hollenski boltinn Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Hollensku miðlarnir De Toekomst og De Telegraaf greina báðir frá því að Antony hafi ekki mætt á æfingu í gær, aðeins degi eftir að Ajax á að hafa hafnað 80 milljón evra boði frá United. Antony leikur ýmist sem hægri eða vinstri kantmaður og er ten Hag sagður spenntur fyrir að fá hann til Manchester-borgar. Ten Hag var þjálfari Antonys frá 2020 þar til í sumar þegar hann hætti með Ajax til að taka við United. Greint er frá því að Manchester United undirbúi nú 100 milljón evra tilboð, rúmlega 14 milljarða króna, í þann brasilíska í von um að freista hollenska félagsins. Antony yrði annar leikmaðurinn sem ten Hag fær til United frá Ajax en argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez samdi fyrr í sumar. Þá hefur United einnig fest kaup á Christian Eriksen, sem lék áður með Ajax, og Hollendingnum Tyrell Malacia frá Feyenoord í Hollandi. Aðeins á þá eftir að ganga frá örfáum smáatriðum í kaupum félagsins á landa Antonys, Casemiro, sem kemur frá Real Madríd á Spáni fyrir 70 milljónir evra, tæplega 10 milljarða króna. Manchester United hefur farið agalega af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið situr á botni deildarinnar án stiga eftir töp fyrir Brighton og Brentford í fyrstu tveimur leikjunum. Liðið mætir Liverpool á mánudagskvöldið.
Hollenski boltinn Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira