Hlupu með Bjarteyju í hjartanu og söfnuðu meira en þremur milljónum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. ágúst 2022 18:21 F.v. Bjartey Kjærnested Jónsdóttir, Björk móðursystir Bjarteyjar og Ingunn Jónsdóttir móðir Bjarteyjar. Fyrir neðan má sjá hluta hópsins sem hljóp Bjarteyju til heiðurs. Myndin er samsett. Aðsent Fjölskylda, vinir og velunnarar Bjarteyjar Kjærnested Jónsdóttur sem lést í apríl á þessu ári vegna illvígs heilaæxlis aðeins ellefu ára gömul hafa nú safnað rúmlega 3,3 milljónum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka til styrktar Barnaspítala hringsins. Signý Valdimarsdóttir frænka Bjarteyjar segir hópinn hafa hlaupið í anda Bjarteyjar en í þá tíu mánuði sem hún hafi verið veik hafi hún ekki látið neitt stoppa sig. Hún hafi verið í hjólastól á Hrekkjavöku og með göngugrind á Öskudag en hafi sagt við mömmu sína að hún „ætlaði ekki að missa af þessu, það væri bara að taka þátt og vera með,“ segir Signý. Hópurinn sem hljóp Bjarteyju til heiðurs samanstóð af 75 manns en vinkonur, fjölskylda, kennarar og fleiri sem þekktu til hafi tekið þátt. Þetta hafi allt í einu undið upp á sig en Ingunn Jónsdóttir, móðir Bjarteyjar hafi ætlað að hlaupa í minningu hennar vegna þess að Bjartey hafi að sögn Signýjar verið „mikil hlaupastelpa.“ Markmiðið sem sett var fyrir söfnunina var tíu þúsund krónur en Signý segir aðstandendur hafa sprungið úr gleði þegar þau sáu að upphæðin sem hefði safnast væri komin upp í hálfa milljón. Engin markmið hafi verið til staðar. „Það var bara farið af stað með að reyna bara að hlaupa með Bjarteyju einhvern veginn í hjartanu og svo bara gerðist þetta,“ segist Signý. Flestir í hópnum hafi hlaupið tíu kílómetra en þegar þessi grein er skrifuð hefur hópurinn safnað 3.320.888 krónum. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Góðverk Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Sjá meira
Signý Valdimarsdóttir frænka Bjarteyjar segir hópinn hafa hlaupið í anda Bjarteyjar en í þá tíu mánuði sem hún hafi verið veik hafi hún ekki látið neitt stoppa sig. Hún hafi verið í hjólastól á Hrekkjavöku og með göngugrind á Öskudag en hafi sagt við mömmu sína að hún „ætlaði ekki að missa af þessu, það væri bara að taka þátt og vera með,“ segir Signý. Hópurinn sem hljóp Bjarteyju til heiðurs samanstóð af 75 manns en vinkonur, fjölskylda, kennarar og fleiri sem þekktu til hafi tekið þátt. Þetta hafi allt í einu undið upp á sig en Ingunn Jónsdóttir, móðir Bjarteyjar hafi ætlað að hlaupa í minningu hennar vegna þess að Bjartey hafi að sögn Signýjar verið „mikil hlaupastelpa.“ Markmiðið sem sett var fyrir söfnunina var tíu þúsund krónur en Signý segir aðstandendur hafa sprungið úr gleði þegar þau sáu að upphæðin sem hefði safnast væri komin upp í hálfa milljón. Engin markmið hafi verið til staðar. „Það var bara farið af stað með að reyna bara að hlaupa með Bjarteyju einhvern veginn í hjartanu og svo bara gerðist þetta,“ segist Signý. Flestir í hópnum hafi hlaupið tíu kílómetra en þegar þessi grein er skrifuð hefur hópurinn safnað 3.320.888 krónum.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Góðverk Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Sjá meira