Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra í Olís-deildinni í vetur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. ágúst 2022 23:30 Ísak Gústafsson á eftir að blómstra í Olís-deildinni í vetur ef marka má Stefán Árna Pálsson. Vísir/Hulda Margrét Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, var gestur í síðasta þætti af hlaðvarpinu Handkastið. Hann fór um víðan völl og valdi meðal annars fimm leikmenn í Olís-deild karla sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Stefán Árni setti saman fjölbreyttan fimm manna lista yfir leikmenn sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Stefán valdi leikmenn frá fimm mismunandi liðum, ásamt því að Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, bætti nokkrum við sem gætu gert tilkall til þess að komast á listann. Hlusta má á þá félaga fara yfir listann í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Handkastið: Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra 5. Ísak Gústafsson, Selfoss „Selfoss er búið að missa mikið af leikmönnum og þeir þurfa bara rosalega mikið á honum að halda. Ég held að hann eigi eftir að blómstra á þessu tímabili og hann sýnir það náttúrulega svolítið á Ragnarsmótinu. Ég held að hann gæti bara orðið besti leikmaðurinn hjá liðinu á tímabilinu.“ 4. Dagur Gautason, KA „Ég hef mikla trú á honum. Hann er kominn heim í KEA-skyrið og honum á eftir að líða miklu betur í KA-heimilinu. Þetta voru mikil vonbrigði á seinasta tímabili en ég held að hann eigi eftir að blómstra aftur heima.“ 3. Jóhannes Berg Andrason, FH „Ég held að hann sé bara kominn á akkúrat réttan stað. Ég held að hann sé kominn í ofboðslega flott umhverfi þar sem er handboltasaga. Ég er ekki að segja að Víkingsumhverfið hafi verið lélegt, ég er bara að segja að FH eigi eftir að hlúa ofboðslega vel að þessum strák. Hann er frábær í sókn og hann er líka ofboðslega góður í vörn.“ 2. Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding „Hann fer úr axlalið á seinasta tímabili og kemur aftur í tvo seinustu leikina í deildinni minnir mig. Ég held að hann eigi eftir að vera ofboðslega góður fyrir Aftureldingu og ég held að hann verði að vera það. Ég held að hann eigi eftir að blómstra.“ 1. Elmar Erlingsson, ÍBV „Gaurinn sem stal senunni úrslitakeppninni ásamt Steven Tobar Valencia er Elmar Erlingsson hjá ÍBV. Geggjuð týpa, geggjaður töffari, áræðinn og skynsamur. Ég held að hann verði frábær hjá ÍBV. Erlingur [Richardsson] gerði rosalega vel með hann í fyrra, bara koma honum hægt og rólega inn í þetta og svo þegar kom að úrslitakeppninni þá var hann bara orðinn byrjunarliðsmaður.“ Olís-deild karla Handkastið Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Sjá meira
Stefán Árni setti saman fjölbreyttan fimm manna lista yfir leikmenn sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Stefán valdi leikmenn frá fimm mismunandi liðum, ásamt því að Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, bætti nokkrum við sem gætu gert tilkall til þess að komast á listann. Hlusta má á þá félaga fara yfir listann í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Handkastið: Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra 5. Ísak Gústafsson, Selfoss „Selfoss er búið að missa mikið af leikmönnum og þeir þurfa bara rosalega mikið á honum að halda. Ég held að hann eigi eftir að blómstra á þessu tímabili og hann sýnir það náttúrulega svolítið á Ragnarsmótinu. Ég held að hann gæti bara orðið besti leikmaðurinn hjá liðinu á tímabilinu.“ 4. Dagur Gautason, KA „Ég hef mikla trú á honum. Hann er kominn heim í KEA-skyrið og honum á eftir að líða miklu betur í KA-heimilinu. Þetta voru mikil vonbrigði á seinasta tímabili en ég held að hann eigi eftir að blómstra aftur heima.“ 3. Jóhannes Berg Andrason, FH „Ég held að hann sé bara kominn á akkúrat réttan stað. Ég held að hann sé kominn í ofboðslega flott umhverfi þar sem er handboltasaga. Ég er ekki að segja að Víkingsumhverfið hafi verið lélegt, ég er bara að segja að FH eigi eftir að hlúa ofboðslega vel að þessum strák. Hann er frábær í sókn og hann er líka ofboðslega góður í vörn.“ 2. Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding „Hann fer úr axlalið á seinasta tímabili og kemur aftur í tvo seinustu leikina í deildinni minnir mig. Ég held að hann eigi eftir að vera ofboðslega góður fyrir Aftureldingu og ég held að hann verði að vera það. Ég held að hann eigi eftir að blómstra.“ 1. Elmar Erlingsson, ÍBV „Gaurinn sem stal senunni úrslitakeppninni ásamt Steven Tobar Valencia er Elmar Erlingsson hjá ÍBV. Geggjuð týpa, geggjaður töffari, áræðinn og skynsamur. Ég held að hann verði frábær hjá ÍBV. Erlingur [Richardsson] gerði rosalega vel með hann í fyrra, bara koma honum hægt og rólega inn í þetta og svo þegar kom að úrslitakeppninni þá var hann bara orðinn byrjunarliðsmaður.“
Olís-deild karla Handkastið Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Sjá meira