Dagskráin í dag: Dregið í riðla Meistaradeildar, NFL, golf og rafíþróttir Atli Arason skrifar 25. ágúst 2022 06:00 Giorgio Marchetti og Paulo Sousa draga nafn Atletico Madrid úr pottinum. Getty Images Útsláttarkeppnin á BLAST Premier í Counter-Strike, þrjú stórmót í golfi og NFL-deildin eru á meðal níu beinna útsendinga á sport rásum Stöðvar 2 í dag. Stöð 2 eSport Upphitun fyrir fjórða dag á BLAST Premier mótinu í CS:GO hefst klukkan 10.30. Fyrsta útsláttareinvígið á BLAST Premier fer af stað klukkan 11.00 en þar mun Complexity keppa við OG. Klukkan 14.30 byrjar viðureign Evil Geniuses og Ninjas in Pyjamas á BLAST Premier. G2 mun svo etja kappi við BIG í sömu keppni, í beinni útsendingu klukkan 18.00. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 er Omega European Masters á DP World Tour á dagskrá. TOUR Championship mótið á PGA mótaröðinni hefst klukkan 17.00. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.00 verður dregið í riðlakeppni Meistaradeild Evrópu í beinni útsendingu. Houston Texans og San Francisco 49ers mætast á miðnætti í leik af undirbúningstímabili NFL deildarinnar. Stöð 2 Sport 4 Canadian Pacific er á í beinni útsendingu klukkan 13.30 en Canadian Pacific er hluti af LPGA mótaröðinni Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Stöð 2 eSport Upphitun fyrir fjórða dag á BLAST Premier mótinu í CS:GO hefst klukkan 10.30. Fyrsta útsláttareinvígið á BLAST Premier fer af stað klukkan 11.00 en þar mun Complexity keppa við OG. Klukkan 14.30 byrjar viðureign Evil Geniuses og Ninjas in Pyjamas á BLAST Premier. G2 mun svo etja kappi við BIG í sömu keppni, í beinni útsendingu klukkan 18.00. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 er Omega European Masters á DP World Tour á dagskrá. TOUR Championship mótið á PGA mótaröðinni hefst klukkan 17.00. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.00 verður dregið í riðlakeppni Meistaradeild Evrópu í beinni útsendingu. Houston Texans og San Francisco 49ers mætast á miðnætti í leik af undirbúningstímabili NFL deildarinnar. Stöð 2 Sport 4 Canadian Pacific er á í beinni útsendingu klukkan 13.30 en Canadian Pacific er hluti af LPGA mótaröðinni
Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira