Freðhvolf, verkalýðshreyfingin og Hvassahraun til umræðu í Sprengisandi Eiður Þór Árnason skrifar 28. ágúst 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan tíu. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Freðhvolf, misskipting, greining Sólveigar Önnu á verkalýðshreyfingunni og framtíð hugmynda um flugvöll í Hvassahrauni verða til umræðu í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þátturinn hefst klukkan tíu og verður hægt að fylgjast með honum neðar í fréttinni. Árni Snorrason veðurstofustjóri gerir grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni. Freðhvolfið tekur yfir allan ís á jörðinni, ís sem bráðnar á báðum heimskautum og miklu víðar á ógnvænlegum hraða með afleiðingum sem vísindamenn reyna að kortleggja en sjá ekki fyrir enn sem komið er. Stefán Jón Hafstein ætlar að segja frá nýrri bók sinni, Heimurinn eins og hann er og sú mynd sem hann dregur upp af reynslu og ferðalögum vítt og breitt er sláandi dæmi um misskiptingu og misgjörðir mannkynsins. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur ritað fjórar langar greinar um verkalýðshreyfinguna og stefnu hennar sem hún gagnrýnir harkalega. Þessi ítarlega greinargerð um stöðu einnar mikilvægustu hreyfingar samtímans verður umræðuefni Kristjáns Kristjánssonar og Sólveigar Önnu á tólfta tímanum. Þeir Björn Leví Gunnarsson og Njáll Trausti Friðbertsson slá svo botninn í þáttinn. Umræðuefnið er áhrif eldgosa á Reykjanesi á hugmyndir um flutning Reykjavíkurflugvallar úr miðju borgarinnar í Hvassahraunið eins og margir hafa talað fyrir. Sprengisandur Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Árni Snorrason veðurstofustjóri gerir grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni. Freðhvolfið tekur yfir allan ís á jörðinni, ís sem bráðnar á báðum heimskautum og miklu víðar á ógnvænlegum hraða með afleiðingum sem vísindamenn reyna að kortleggja en sjá ekki fyrir enn sem komið er. Stefán Jón Hafstein ætlar að segja frá nýrri bók sinni, Heimurinn eins og hann er og sú mynd sem hann dregur upp af reynslu og ferðalögum vítt og breitt er sláandi dæmi um misskiptingu og misgjörðir mannkynsins. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur ritað fjórar langar greinar um verkalýðshreyfinguna og stefnu hennar sem hún gagnrýnir harkalega. Þessi ítarlega greinargerð um stöðu einnar mikilvægustu hreyfingar samtímans verður umræðuefni Kristjáns Kristjánssonar og Sólveigar Önnu á tólfta tímanum. Þeir Björn Leví Gunnarsson og Njáll Trausti Friðbertsson slá svo botninn í þáttinn. Umræðuefnið er áhrif eldgosa á Reykjanesi á hugmyndir um flutning Reykjavíkurflugvallar úr miðju borgarinnar í Hvassahraunið eins og margir hafa talað fyrir.
Sprengisandur Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira