Norrköping kastaði frá sér sigrinum | Kristianstad missteig sig í toppbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 15:14 Ari Freyr Skúlason og félagar hans í Norrköping þurftu að sætta sig við jafntefli í dag. Það var nóg um að vera hjá Íslendingum í sænska boltanum í dag þar sem fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í bæði karla- og kvennaboltanum. Norrköping, með þá Ara Frey Skúlason, Arnór Ingva Traustason, Andra Lúcas Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson innanborðs þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli þegar liðið heimsótti Varberg. Íslendingaliðið tók forystuna eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik og staðan var 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Svo virtist sem þetta eina mark myndi duga til sigurs, en heimamenn jöfnuðu metin á sjöundu mínútu uppbótartíma og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Norrköping situr í 11. sæti deildarinnar með 21 stig eftir 20 leiki, jafn mörg stig og Varberg sem situr sæti neðar. Þá máttu Óli Valur Ómarsson, Aron Bjarnason og félagar þeirra í Sirius þola 2-0 tap er liðið heimsótti IFK Gautaborg. Sirius situr í níunda sæti deildarinnar með 25 stig, átta stigum minna en Gautaborg sem situr í sjötta sæti. Í kvennaboltanum lék Guðrún Arnardóttir allan leikinn er Rosengard vann 1-0 sigur gegn Linkoping í uppgjöri efstu tveggja liða deildarinnar. Rosengard er nú mep fimm stiga forskot á topnnum þegar átta leikir eru eftir. Kristianstad, undir stjór Elísabetu Gunnarsdóttur, mátti hins vegar þola 1-2 tap er liðið tók á móti BK Häcken. Kristianstad er nú sex stigum á eftir toppliði Rosengard í þriðja sæti deildarinnar og fjórum stigum fyrir ofan Häcken sem situr í fjórða sæti. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Norrköping, með þá Ara Frey Skúlason, Arnór Ingva Traustason, Andra Lúcas Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson innanborðs þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli þegar liðið heimsótti Varberg. Íslendingaliðið tók forystuna eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik og staðan var 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Svo virtist sem þetta eina mark myndi duga til sigurs, en heimamenn jöfnuðu metin á sjöundu mínútu uppbótartíma og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Norrköping situr í 11. sæti deildarinnar með 21 stig eftir 20 leiki, jafn mörg stig og Varberg sem situr sæti neðar. Þá máttu Óli Valur Ómarsson, Aron Bjarnason og félagar þeirra í Sirius þola 2-0 tap er liðið heimsótti IFK Gautaborg. Sirius situr í níunda sæti deildarinnar með 25 stig, átta stigum minna en Gautaborg sem situr í sjötta sæti. Í kvennaboltanum lék Guðrún Arnardóttir allan leikinn er Rosengard vann 1-0 sigur gegn Linkoping í uppgjöri efstu tveggja liða deildarinnar. Rosengard er nú mep fimm stiga forskot á topnnum þegar átta leikir eru eftir. Kristianstad, undir stjór Elísabetu Gunnarsdóttur, mátti hins vegar þola 1-2 tap er liðið tók á móti BK Häcken. Kristianstad er nú sex stigum á eftir toppliði Rosengard í þriðja sæti deildarinnar og fjórum stigum fyrir ofan Häcken sem situr í fjórða sæti.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti