Scheffler með sex högga forystu fyrir lokahringinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 15:23 Scottie Scheffler á sigurinn vísann á Tour Championship mótinu í golfi. Kevin C. Cox/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með sex högga forysu á Tour Championship mótinu í golfi nú þegar aðeins einn hringur er eftir. Veður setti strik í reikninginn í gær og því var ekki hægt að klára þriðja hringinn á tilsettum tíma. Kylfingarnir fóru aftur út í dag og kláruðu hringinn og eru nú að gera sig klára í að leika seinasta hring mótsins. Scottie Scheffler lék hringinn í dag á 66 höggum, eða fjórum höggum undir pari,og er því samtals á 23 höggum undir pari þegar einn hringur er eftir. The lead is 6 with 18 to play.#FedExCup | @PGATOUR pic.twitter.com/5jiZcY5wox— TOUR Championship (@playofffinale) August 28, 2022 Xander Schauffele og Rory McIlroy eru næstu menn á samtals 17 höggum undir pari, en Norður-Írinn McIlroy lék þriðja hringinn á sjö höggum undir pari og stökk upp um fimm sæti. Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Veður setti strik í reikninginn í gær og því var ekki hægt að klára þriðja hringinn á tilsettum tíma. Kylfingarnir fóru aftur út í dag og kláruðu hringinn og eru nú að gera sig klára í að leika seinasta hring mótsins. Scottie Scheffler lék hringinn í dag á 66 höggum, eða fjórum höggum undir pari,og er því samtals á 23 höggum undir pari þegar einn hringur er eftir. The lead is 6 with 18 to play.#FedExCup | @PGATOUR pic.twitter.com/5jiZcY5wox— TOUR Championship (@playofffinale) August 28, 2022 Xander Schauffele og Rory McIlroy eru næstu menn á samtals 17 höggum undir pari, en Norður-Írinn McIlroy lék þriðja hringinn á sjö höggum undir pari og stökk upp um fimm sæti.
Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira