Daði Freyr hitaði upp fyrir Katy Perry Elísabet Hanna skrifar 29. ágúst 2022 10:11 Katy Perry hefur verið að ferðast um með skipinu og Daði hitaði upp fyrir hana á laugardeginum. Getty/Tristan Fewings/Kyle Lamere Daði Freyr steig á svið um borð í skemmtiferðaskiptinu Norwegian Prima á laugardeginum og hitaði upp fyrir popp prinsessuna Katy Perry. Skipið hlaut formlega nafngift í Hörpu og var blásið til veislu í tilefni þess en Katy hefur verið að ferðast um með skipinu. Bríet kom fram á föstudeginum í Hörpu Söngkonan Bríet steig á svið ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands á föstudeginum í Hörpu þar sem hún skemmti gestum skipsins með glæstri sýningu þar sem hún flaug yfir sviðið í Elborg líkt og henni einni er lagið. Bríet flaug um sviðið.Norwegian Cruise Line. Daði skemmti á skipinu Á laugardeginum sá Daði Freyr um að hita upp fyrir Katy Perry um borð í skipinu sjálfu. Þar tók hann öll sín stærstu lög eins og slagarann 10 Years sem má heyra í myndbrotinu hér að neðan. Klippa: Daði Freyr hitaði upp fyrir Katy Perry í Norwegian Prima Þuríður Blær var einnig á skipinu Söngkonan Þuríður Blær úr Reykjavíkurdætrum kom þar fram með honum og deildi skemmtilegri mynd frá skipinu sjálfu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Tónlist Harpa Skemmtiferðaskip á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu Bríeti og Sinfó spila fyrir gesti Norwegian Prima Söngkonan Bríet söng á tvennum tónleikum í Hörpu á föstudag fyrir Katy Perry og gesti skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima. 29. ágúst 2022 09:49 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Bríet kom fram á föstudeginum í Hörpu Söngkonan Bríet steig á svið ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands á föstudeginum í Hörpu þar sem hún skemmti gestum skipsins með glæstri sýningu þar sem hún flaug yfir sviðið í Elborg líkt og henni einni er lagið. Bríet flaug um sviðið.Norwegian Cruise Line. Daði skemmti á skipinu Á laugardeginum sá Daði Freyr um að hita upp fyrir Katy Perry um borð í skipinu sjálfu. Þar tók hann öll sín stærstu lög eins og slagarann 10 Years sem má heyra í myndbrotinu hér að neðan. Klippa: Daði Freyr hitaði upp fyrir Katy Perry í Norwegian Prima Þuríður Blær var einnig á skipinu Söngkonan Þuríður Blær úr Reykjavíkurdætrum kom þar fram með honum og deildi skemmtilegri mynd frá skipinu sjálfu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer)
Tónlist Harpa Skemmtiferðaskip á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu Bríeti og Sinfó spila fyrir gesti Norwegian Prima Söngkonan Bríet söng á tvennum tónleikum í Hörpu á föstudag fyrir Katy Perry og gesti skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima. 29. ágúst 2022 09:49 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Sjáðu Bríeti og Sinfó spila fyrir gesti Norwegian Prima Söngkonan Bríet söng á tvennum tónleikum í Hörpu á föstudag fyrir Katy Perry og gesti skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima. 29. ágúst 2022 09:49