Reynolds gagnrýnir streymisbann og segir liðið verða af umtalsverðum tekjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 19:01 Ryan Reynolds er annar eigenda Wrexham. Matt Lewis - The FA/The FA via Getty Images Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds, annar eigenda enska utandeildarliðsins Wrexham, hefur gagnrýnt streymisbannið sem í gildi er fyrir lið í neðri deildum Englands og segir það verða til þess að félögin missi af umtalsverðum tekjum. Reynolds segir ákvörðunina að banna félögum í utandeildum Englands að sýna leiki sína í gegnum streymi, hvort sem það er innan- eða utanlands, vera „algjörlega fáránlega“. Hann telur að deildin sé með þessu að neita félögum um tækifæri til að afla sér aukinna tekna, ásamt því að stækka aðdáendahópa sína. Reynolds keypti Wrexham árið 2021 ásamt leikaranum og vini sínum, Rob McElhenny. Það er hins vegar BT Sport sem á sýningarréttin á utandeildum Englands, en stöðin hefur átt réttin frá árinu 2013. Núverandi samningur BT Sport um sýningarréttinn gildir til ársins 2024. Reynolds lét óánægju sína um málið í ljós á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann gagnrýnir þá ákvörðun að banna félögum að senda út beint streymi frá leikjum sínum. After months of maximum effort, the decision (through inaction of the @Vanarama National League) to not allow domestic/international streaming of matches of Wrexham and the other clubs in the league is truly baffling. CC @btsport. Pls RT!!! 1/4— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) August 29, 2022 „Eftir marga mánuði af mikilli vinnu er ákvörðunin (þökk sé aðgerðarleysi Vanarama National League) að banna streymi frá leikjum Wrexham og annarra liða í deildinni algjörlega fáránleg,“ ritaði Reynolds á Twitter-síðu sína. „Hún sviptir öll liðin í deildinni því tækifæri að stækka aðdáendahópa sína á sama tíma og tekjur deildarinnar sem væri öllum til hagsbóta.“ Vanarama, helsti styrktaraðili utandeildanna, svaraði Reynolds á samfélagsmiðlum sínum þar sem fyrirtækið sagðist vera hlynnt því að liðin fengju að sýna frá leikjum sínum, svo lengi sem öll lið myndu hagnast á því og það væri það sem öll liðin vildu. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Reynolds segir ákvörðunina að banna félögum í utandeildum Englands að sýna leiki sína í gegnum streymi, hvort sem það er innan- eða utanlands, vera „algjörlega fáránlega“. Hann telur að deildin sé með þessu að neita félögum um tækifæri til að afla sér aukinna tekna, ásamt því að stækka aðdáendahópa sína. Reynolds keypti Wrexham árið 2021 ásamt leikaranum og vini sínum, Rob McElhenny. Það er hins vegar BT Sport sem á sýningarréttin á utandeildum Englands, en stöðin hefur átt réttin frá árinu 2013. Núverandi samningur BT Sport um sýningarréttinn gildir til ársins 2024. Reynolds lét óánægju sína um málið í ljós á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann gagnrýnir þá ákvörðun að banna félögum að senda út beint streymi frá leikjum sínum. After months of maximum effort, the decision (through inaction of the @Vanarama National League) to not allow domestic/international streaming of matches of Wrexham and the other clubs in the league is truly baffling. CC @btsport. Pls RT!!! 1/4— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) August 29, 2022 „Eftir marga mánuði af mikilli vinnu er ákvörðunin (þökk sé aðgerðarleysi Vanarama National League) að banna streymi frá leikjum Wrexham og annarra liða í deildinni algjörlega fáránleg,“ ritaði Reynolds á Twitter-síðu sína. „Hún sviptir öll liðin í deildinni því tækifæri að stækka aðdáendahópa sína á sama tíma og tekjur deildarinnar sem væri öllum til hagsbóta.“ Vanarama, helsti styrktaraðili utandeildanna, svaraði Reynolds á samfélagsmiðlum sínum þar sem fyrirtækið sagðist vera hlynnt því að liðin fengju að sýna frá leikjum sínum, svo lengi sem öll lið myndu hagnast á því og það væri það sem öll liðin vildu.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti