Tuchel: „Þarf ekki mikið til að vinna okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 22:00 Thomas Tuchel var eðlilega ósáttur eftir tap sinna manna gegn Southampton í kvöld. Mike Hewitt/Getty Images Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var sár og svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Southampton í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að liðið eigi erfitt með einbeitingu og að önnur lið þurfi ekki að gera mikið til að vinna Chelsea eins og staðan er núna. „Við höfum byrjað vel í öllum okkar leikjum, en við eigum augljóslega erfitt með að halda einbeitingu og finna jafnvægi í leikjum. Við eigum erfitt með að koma okkur aftur inn í leikina ef hlutirnir ganga ekki okkur í hag. Hlutirnir voru að ganga okkur í hag í kvöld, en svo lentum við í vandræðum þegar þeir jöfnuðu metin,“ sagði Tuchel eftir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort það sé rétt að segja að ég hafi áhyggjur. Ég hef klárlega ekki gaman að því að tapa. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu og ég held að það þurfi ekki mikið til að vinna okkur og það er eitthvað sem mér líkar ekki.“ Tuchel keeps it real 👀 pic.twitter.com/PF0vuQ9Dmw— ESPN FC (@ESPNFC) August 30, 2022 „Við reynum að vinna leiki og við þurfum að komast að því eins fljótt og mögulegt er hvernig við förum að því. Ég skil heldur ekki hvernig við erum í þessari stöðu með öll þessi meiðsli inni á miðsvæðinu.“ „Mér fannst við búa til nokkur hálffæri á fyrstu tuttugu mínútunum, en við áttum í erfiðleikum með að skora. Það er ekki eitthvað sem er glænýtt fyrir okkur og það er ekki endilega eitthvað sem á að verða til þess að þú tapir fótboltaleikjum. Það er hægt að vinna 1-0,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
„Við höfum byrjað vel í öllum okkar leikjum, en við eigum augljóslega erfitt með að halda einbeitingu og finna jafnvægi í leikjum. Við eigum erfitt með að koma okkur aftur inn í leikina ef hlutirnir ganga ekki okkur í hag. Hlutirnir voru að ganga okkur í hag í kvöld, en svo lentum við í vandræðum þegar þeir jöfnuðu metin,“ sagði Tuchel eftir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort það sé rétt að segja að ég hafi áhyggjur. Ég hef klárlega ekki gaman að því að tapa. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu og ég held að það þurfi ekki mikið til að vinna okkur og það er eitthvað sem mér líkar ekki.“ Tuchel keeps it real 👀 pic.twitter.com/PF0vuQ9Dmw— ESPN FC (@ESPNFC) August 30, 2022 „Við reynum að vinna leiki og við þurfum að komast að því eins fljótt og mögulegt er hvernig við förum að því. Ég skil heldur ekki hvernig við erum í þessari stöðu með öll þessi meiðsli inni á miðsvæðinu.“ „Mér fannst við búa til nokkur hálffæri á fyrstu tuttugu mínútunum, en við áttum í erfiðleikum með að skora. Það er ekki eitthvað sem er glænýtt fyrir okkur og það er ekki endilega eitthvað sem á að verða til þess að þú tapir fótboltaleikjum. Það er hægt að vinna 1-0,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39