Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2022 12:58 Elín Metta Jensen raðaði inn mörkum fyrir Ísland í síðustu undankeppni, fyrir EM í Englandi, en hefur ekki náð sér á strik í sumar. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. Allir leikmenn íslenska hópsins eru við hestaheilsu og tilbúnir að spila við Hvít-Rússa á Laugardalsvelli á morgun. Þorsteinn var spurður út í umræðuna um Elínu Mettu Jensen, á blaðamannafundi í dag, en valið á henni í landsliðshópinn hefur verið gagnrýnt í ljósi frammistöðu hennar og minni spilamennsku en áður hjá Val í sumar. Elín Metta var markahæsti leikmaður Íslands í síðustu undankeppni stórmóts, þegar Ísland tryggði sig inn á EM í Englandi, en hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á knattspyrnuvellinum á þessu ári. Þorsteinn er engu að síður sannfærður um að valið á þessum 27 ára gamla framherja hafi verið rétt. „Ég er búinn að svara þessari spurningu og sagðist treysta öllum leikmönnum til þess að spila. Umræða um hana er bara einhver umræða sem á sér stað úti í bæ og fólk verður bara að svara fyrir það sjálft og segja sína skoðun á því. Mér er drullusama og þetta skiptir mig engu máli. Ég hef trú á þessum hópi sem ég vel. Ekkert annað,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Þorsteinn um valið á Elínu Mettu Þorsteinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag ásamt Söru Björk Gunnarsdóttur landsliðsfyrirliða. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á morgun á Laugardalsvelli klukkan 17.30 og heldur svo til Hollands í sannkallaðan úrslitaleik um sæti á HM. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Allir leikmenn íslenska hópsins eru við hestaheilsu og tilbúnir að spila við Hvít-Rússa á Laugardalsvelli á morgun. Þorsteinn var spurður út í umræðuna um Elínu Mettu Jensen, á blaðamannafundi í dag, en valið á henni í landsliðshópinn hefur verið gagnrýnt í ljósi frammistöðu hennar og minni spilamennsku en áður hjá Val í sumar. Elín Metta var markahæsti leikmaður Íslands í síðustu undankeppni stórmóts, þegar Ísland tryggði sig inn á EM í Englandi, en hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á knattspyrnuvellinum á þessu ári. Þorsteinn er engu að síður sannfærður um að valið á þessum 27 ára gamla framherja hafi verið rétt. „Ég er búinn að svara þessari spurningu og sagðist treysta öllum leikmönnum til þess að spila. Umræða um hana er bara einhver umræða sem á sér stað úti í bæ og fólk verður bara að svara fyrir það sjálft og segja sína skoðun á því. Mér er drullusama og þetta skiptir mig engu máli. Ég hef trú á þessum hópi sem ég vel. Ekkert annað,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Þorsteinn um valið á Elínu Mettu Þorsteinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag ásamt Söru Björk Gunnarsdóttur landsliðsfyrirliða. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á morgun á Laugardalsvelli klukkan 17.30 og heldur svo til Hollands í sannkallaðan úrslitaleik um sæti á HM.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn