Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Sverrir Mar Smárason skrifar 2. september 2022 19:27 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar seinna marki sínu með Sveindísi Jane og Dagnýju Brynjarsdóttir. Vísir/ Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. Sara Björk Gunnarsdóttir var mikið rædd í fyrri hálfleik ásamt dómnum þegar fyrsta landsliðsmark Amöndu Andradóttur var dæmt af vegna rangstöðu. Í þeim síðari voru það Dagný Brynjarsdóttir og Selma Sól sem áttu sviðið ásamt því að einhverjir voru farnir að spá í næstu leikjum. Áfram Ísland! Mætti vera betri mæting samt #dottir pic.twitter.com/wZeA3iufEE— Valtyr Gunnarsson (@ValtyrG) September 2, 2022 SARA BJÖRK!!!! — una stef (@unastef) September 2, 2022 Sara Björk eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir frammistöðuna á EM pic.twitter.com/smhARmpJP4— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2022 Þvílík kona. Þvílíkur leikmaður!#dottir #fotboltinet— Elmar Torfason (@elmarinn) September 2, 2022 Þessi dómari er bara að giska eitthvað, Amanda rænd fyrsta landsliðsmarkinu #fotboltinet pic.twitter.com/JlOzVQa9wT— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Stórfurðulegur rangstöðudómur við fyrstu sýn. Enginn bað um neitt. Boltinn af varnarmanni í netið. Amanda í góðum gír!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 2, 2022 Jáááá! Dagný skorar þriðja mark Íslands!#dottir #alltundir pic.twitter.com/hb30BCI63i— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2022 Þarf að byrja spara hratt, HM kvenna verður í Ástralíu á næsta ári áfram Ísland #dottir— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) September 2, 2022 Leikurinn við Hollendinga verður stærri en allt EM. Jafntefli og við erum komin á HM. Við eigum ekkert eðlilega flott kvennalið í dag. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) September 2, 2022 Nei eg meina, ha? https://t.co/hqvH0MKAAw— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) September 2, 2022 Þetta lið er svo geggjað #fotboltinet pic.twitter.com/h56AmuvSZA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Holy Hell on a Stick hvað þær eru góðar og GRIMMAR!Unun að horfa á þetta rándýraeðli!#TeamSparta #dottir #fyririsland https://t.co/l5US30MExW— Fannar Karvel (@fannarkarvel) September 2, 2022 Selma Sól Fyrsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark í Build a bear skóm?— Arnór Gauti (@arnor_gauti) September 2, 2022 Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir var mikið rædd í fyrri hálfleik ásamt dómnum þegar fyrsta landsliðsmark Amöndu Andradóttur var dæmt af vegna rangstöðu. Í þeim síðari voru það Dagný Brynjarsdóttir og Selma Sól sem áttu sviðið ásamt því að einhverjir voru farnir að spá í næstu leikjum. Áfram Ísland! Mætti vera betri mæting samt #dottir pic.twitter.com/wZeA3iufEE— Valtyr Gunnarsson (@ValtyrG) September 2, 2022 SARA BJÖRK!!!! — una stef (@unastef) September 2, 2022 Sara Björk eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir frammistöðuna á EM pic.twitter.com/smhARmpJP4— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2022 Þvílík kona. Þvílíkur leikmaður!#dottir #fotboltinet— Elmar Torfason (@elmarinn) September 2, 2022 Þessi dómari er bara að giska eitthvað, Amanda rænd fyrsta landsliðsmarkinu #fotboltinet pic.twitter.com/JlOzVQa9wT— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Stórfurðulegur rangstöðudómur við fyrstu sýn. Enginn bað um neitt. Boltinn af varnarmanni í netið. Amanda í góðum gír!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 2, 2022 Jáááá! Dagný skorar þriðja mark Íslands!#dottir #alltundir pic.twitter.com/hb30BCI63i— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2022 Þarf að byrja spara hratt, HM kvenna verður í Ástralíu á næsta ári áfram Ísland #dottir— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) September 2, 2022 Leikurinn við Hollendinga verður stærri en allt EM. Jafntefli og við erum komin á HM. Við eigum ekkert eðlilega flott kvennalið í dag. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) September 2, 2022 Nei eg meina, ha? https://t.co/hqvH0MKAAw— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) September 2, 2022 Þetta lið er svo geggjað #fotboltinet pic.twitter.com/h56AmuvSZA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Holy Hell on a Stick hvað þær eru góðar og GRIMMAR!Unun að horfa á þetta rándýraeðli!#TeamSparta #dottir #fyririsland https://t.co/l5US30MExW— Fannar Karvel (@fannarkarvel) September 2, 2022 Selma Sól Fyrsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark í Build a bear skóm?— Arnór Gauti (@arnor_gauti) September 2, 2022
Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15
Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01