Carragher telur Liverpool þurfa að stokka verulega upp á miðsvæðinu og að Arthur sé ekki lausnin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2022 11:31 Jamie Carragher hefur tjáð sig um stöðu mála hjá Liverpool. Adam Davy/Getty Images Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur Sky Sports, telur sitt fyrrum félag þurfa að umturna miðsvæði liðsins á næstu 12 mánuðum. Þá hefur hann ekki mikla trú á Arthur sem kom nýverið á láni frá Juventus. Liverpool átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils og aðeins unnið tvo af fimm leikjum sínum til þessa. Miðja liðsins hefur sérstaklega verið til vandræða þar sem menn eru að glíma við meiðsli. Carragher telur að Liverpool þurfi að sækja unga og orkumikla leikmenn þegar fram líða stundir og að Arthur hafi bara verið fenginn inn því hann var á lausu. „Þetta minnir á það sem gerðist í miðri vörn liðsins fyrir einu og hálfu ári síðan. Þá voru allir miðverðir liðsins meiddir og félagið sótti nokkra leikmenn á láni til að fylla upp í. Enginn þeirra var keyptur sumarið eftir heldur var Ibrahima Konaté sóttur.“ „Leikmaðurinn sem Liverpool vill er ekki laus núna og því var skynsamlegt að fá einhvern inn á láni,“ bætti Carragher við. „Allt stuðningsfólk er eins, það verður spennt er leikmaður er keyptur. Það er hins vegar tilgangslaust að kaupa leikmann sem maður þarf ekki. Liverpool þurfti framherja og keypti slíkan dýrum dómum. Liverpool vildi miðjumann en leikmaðurinn sem þeir vildu var ekki laus,“ sagði Carragher einnig. Þá tók sparkspekingurinn fram að Liverpool væri enn rólegt vegna stöðu mála en það væri ljóst að liðið þyrfti að hrista verulega upp í miðju sinni á næstu 12 mánuðum eða svo. Talið er að leikmaðurinn sem um er ræðir sé Jude Bellingham, 19 ára miðjumaður enska landsliðsins Borussia Dortmund í Þýskalandi. Hann er samningsbundinn Dortmund til 2025 og metinn á 80 milljónir evra. Jude Bellingham, leikmaður Borussa Dortmund.Ulrik Pedersen/Getty Images Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Liverpool átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils og aðeins unnið tvo af fimm leikjum sínum til þessa. Miðja liðsins hefur sérstaklega verið til vandræða þar sem menn eru að glíma við meiðsli. Carragher telur að Liverpool þurfi að sækja unga og orkumikla leikmenn þegar fram líða stundir og að Arthur hafi bara verið fenginn inn því hann var á lausu. „Þetta minnir á það sem gerðist í miðri vörn liðsins fyrir einu og hálfu ári síðan. Þá voru allir miðverðir liðsins meiddir og félagið sótti nokkra leikmenn á láni til að fylla upp í. Enginn þeirra var keyptur sumarið eftir heldur var Ibrahima Konaté sóttur.“ „Leikmaðurinn sem Liverpool vill er ekki laus núna og því var skynsamlegt að fá einhvern inn á láni,“ bætti Carragher við. „Allt stuðningsfólk er eins, það verður spennt er leikmaður er keyptur. Það er hins vegar tilgangslaust að kaupa leikmann sem maður þarf ekki. Liverpool þurfti framherja og keypti slíkan dýrum dómum. Liverpool vildi miðjumann en leikmaðurinn sem þeir vildu var ekki laus,“ sagði Carragher einnig. Þá tók sparkspekingurinn fram að Liverpool væri enn rólegt vegna stöðu mála en það væri ljóst að liðið þyrfti að hrista verulega upp í miðju sinni á næstu 12 mánuðum eða svo. Talið er að leikmaðurinn sem um er ræðir sé Jude Bellingham, 19 ára miðjumaður enska landsliðsins Borussia Dortmund í Þýskalandi. Hann er samningsbundinn Dortmund til 2025 og metinn á 80 milljónir evra. Jude Bellingham, leikmaður Borussa Dortmund.Ulrik Pedersen/Getty Images
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira