Blóðtaka fyrir hollenska liðið Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 15:45 Beerensteyn er veik og spilar ekki í kvöld. Filippo Alfero - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Holland verður án framherjans Lineth Beerensteyn í leiknum mikilvæga við Ísland í kvöld. Hún er að glíma við veikindi. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti um tíðindin á samfélagsmiðlum í dag en Beerensteyn er samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Juventus. Líkt og Sara gekk hún í raðir Ítalíumeistaranna í sumar. Hún lék áður með Bayern München frá 2017 til 2022 og var þar samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur. Beerensteyn er 25 ára gamall framherji og hefur skorað 20 mörk í 85 landsleikjum fyrir hollenska landsliðið, þar af voru fimm leikir í undankeppni HM hvar hún skoraði tvö mörk. Lineth Beerensteyn heeft het trainingskamp wegens ziekte moeten verlaten. Zij heeft geen COVID, maar is helaas niet in staat om in actie te komen tegen IJsland.Beterschap, Lineth! pic.twitter.com/E4RmHPODVi— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 6, 2022 Holland er einnig án Lieke Martens, leikmanns PSG, en það virðist sem framherjinn Vivianne Miedema sé í fullu fjöri. Hún glímdi við veikindi í aðdraganda leiksins en spilaði í æfingaleik Hollands gegn Skotlandi í síðustu viku og skoraði annað mark Hollands í 2-1 sigri. Ísland leiðir riðilinn fyrir leik kvöldsins og dugar jafntefli til að enda í efsta sæti hans og fara þar af leiðandi beint á HM. Vinni Holland endar Ísland í öðru sæti og fer í umspil. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti um tíðindin á samfélagsmiðlum í dag en Beerensteyn er samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Juventus. Líkt og Sara gekk hún í raðir Ítalíumeistaranna í sumar. Hún lék áður með Bayern München frá 2017 til 2022 og var þar samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur. Beerensteyn er 25 ára gamall framherji og hefur skorað 20 mörk í 85 landsleikjum fyrir hollenska landsliðið, þar af voru fimm leikir í undankeppni HM hvar hún skoraði tvö mörk. Lineth Beerensteyn heeft het trainingskamp wegens ziekte moeten verlaten. Zij heeft geen COVID, maar is helaas niet in staat om in actie te komen tegen IJsland.Beterschap, Lineth! pic.twitter.com/E4RmHPODVi— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 6, 2022 Holland er einnig án Lieke Martens, leikmanns PSG, en það virðist sem framherjinn Vivianne Miedema sé í fullu fjöri. Hún glímdi við veikindi í aðdraganda leiksins en spilaði í æfingaleik Hollands gegn Skotlandi í síðustu viku og skoraði annað mark Hollands í 2-1 sigri. Ísland leiðir riðilinn fyrir leik kvöldsins og dugar jafntefli til að enda í efsta sæti hans og fara þar af leiðandi beint á HM. Vinni Holland endar Ísland í öðru sæti og fer í umspil. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira