Suðlæg átt og sólríkast á Austurlandi Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2022 07:16 Frá Egilsstöðum. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir suðlægri átt í dag þar sem víða verðir þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrir. Á vef Veðurstofunnar segir að á Austurlandi verði væntanlega sólríkast, því búist sé við að létti þar til þegar komi fram á daginn í sunnan golunni. Hiti tíu til átján stig, hlýjast fyrir norðan. „Vestast á landinu er eilítið sterkari vindur, kringum 10 m/s og rignir öðru hvoru þar. Í kvöld og nótt bætir heldur í vind með úrkomu. Á morgun er spáð suðaustan og austan 5-13 m/s með rigningu nokkuð víða og hita 10 til 15 stig. Hins vegar þurrt og bjart um landið norðaustanvert með hita að 20 stigum.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan og austan 5-13 m/s og rigning, en bjartviðri um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á laugardag: Austan 3-8, en 8-13 við suðurströndina. Bjartviðri á Vesturlandi, en skýjað annars staðar og dálítil væta sunnanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast við Faxaflóa. Á sunnudag: Hæg breytileg átt og víða léttskýjað, en þokubakkar við norðurströndina. Norðaustan 8-13 og lítilsháttar rigning á Suðausturlandi. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Suðlæg átt 3-8 og þykknar upp með súld eða dálítilli rigningu, en þurrt um landið austanvert. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Vestan og norðvestan 3-8 og víða dálítil væta, en þurrt á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast suðaustantil. Á miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og smáskúrir á víð og dreif. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að á Austurlandi verði væntanlega sólríkast, því búist sé við að létti þar til þegar komi fram á daginn í sunnan golunni. Hiti tíu til átján stig, hlýjast fyrir norðan. „Vestast á landinu er eilítið sterkari vindur, kringum 10 m/s og rignir öðru hvoru þar. Í kvöld og nótt bætir heldur í vind með úrkomu. Á morgun er spáð suðaustan og austan 5-13 m/s með rigningu nokkuð víða og hita 10 til 15 stig. Hins vegar þurrt og bjart um landið norðaustanvert með hita að 20 stigum.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan og austan 5-13 m/s og rigning, en bjartviðri um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á laugardag: Austan 3-8, en 8-13 við suðurströndina. Bjartviðri á Vesturlandi, en skýjað annars staðar og dálítil væta sunnanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast við Faxaflóa. Á sunnudag: Hæg breytileg átt og víða léttskýjað, en þokubakkar við norðurströndina. Norðaustan 8-13 og lítilsháttar rigning á Suðausturlandi. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Suðlæg átt 3-8 og þykknar upp með súld eða dálítilli rigningu, en þurrt um landið austanvert. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Vestan og norðvestan 3-8 og víða dálítil væta, en þurrt á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast suðaustantil. Á miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og smáskúrir á víð og dreif. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Sjá meira