Boehly vildi að Tuchel spilaði leikkerfið 4-4-3 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2022 07:00 Todd Boehly, eigandi Chelsea. Robin Jones/Getty Images Í ítarlegri grein The Athletic um brottrekstur Thomas Tuchel og hvað leiddi til hans er farið djúpt ofan í það sem hefur gengið á hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea undanfarna mánuði. Þar kemur fram að Todd Boehly, bandarískur eigandi félagsins, hafi stungið upp á að Tuchel myndi spila leikkerfið 4-4-3. Í greininni kemur fram hvernig Boehly varð yfirmaður knattspyrnumála í sumar eftir að hafa fest kaup á félaginu. Það þýddi að Tuchel og nýr eigandi félagsins ræddu mikið saman hvaða leikmenn væri best að fá til Chelsea. Þeim lendi saman er varðar nokkra leikmann eins og frægt er orðið. Hefur Cristiano Ronaldo verið nefndur sérstaklega í þessu samhengi en Boehly vildi endilega fá hinn 37 ára gamla Portúgala til Lundúna að meðan Tuchel hafði lítinn sem engan áhuga á því. Boehly á að hafa sagt að samskiptin við Tuchel varðandi leikmannakaup væru hrein martröð. Það er kannski eðlilegt að þjálfarinn hafi haft sínar efasemdir um yfirmann sinn eftir að hann stakk upp á að spila 4-4-3 leikkerfið á fundi þeirra á milli. Chelsea neitar að þetta hafi gerst en Athletic telur sig hafa nokkuð öruggar heimildir. Boehly and Eghbali made a bad impression on Tuchel in one early recruitment meeting by accidentally drawing up plans for a team in a 4-4-3 formation, something Chelsea deny happening. @TheAthleticUK inside read on Tuchel s sacking. https://t.co/0kei67mOUl— Adam Crafton (@AdamCrafton_) September 8, 2022 Það voru eflaust margar ástæður fyrir því að Chelsea lét Tuchel fara en í grunninn virðist sem nýir eigendur ætli að feta í fótspor síðasta eiganda og skipta um þjálfara í hvert skipti sem eitthvað bjátar á. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Man Utd vildi ekki Potter þar sem hann hafði ekki þjálfað í Meistaradeildinni Graham Potter er nýr þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hann hefði getað fengið tækifæri til að stýra öðru toppfélagi á Englandi en tvívegis kom nafn hans upp er Manchester United var að leita að nýjum þjálfara. Skortur á reynslu í Meistaradeild Evrópu stöðvaði hins vegar Man United í að fara lengra með áhuga sinn. 9. september 2022 17:45 Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. 8. september 2022 16:46 Chelsea staðfestir fimm ára samning við Potter Graham Potter hefur skrifað undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Skiptin hafa legið í loftinu frá því að Thomas Tuchel var sagt upp störfum í gærmorgun. 8. september 2022 15:00 Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7. september 2022 16:45 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Í greininni kemur fram hvernig Boehly varð yfirmaður knattspyrnumála í sumar eftir að hafa fest kaup á félaginu. Það þýddi að Tuchel og nýr eigandi félagsins ræddu mikið saman hvaða leikmenn væri best að fá til Chelsea. Þeim lendi saman er varðar nokkra leikmann eins og frægt er orðið. Hefur Cristiano Ronaldo verið nefndur sérstaklega í þessu samhengi en Boehly vildi endilega fá hinn 37 ára gamla Portúgala til Lundúna að meðan Tuchel hafði lítinn sem engan áhuga á því. Boehly á að hafa sagt að samskiptin við Tuchel varðandi leikmannakaup væru hrein martröð. Það er kannski eðlilegt að þjálfarinn hafi haft sínar efasemdir um yfirmann sinn eftir að hann stakk upp á að spila 4-4-3 leikkerfið á fundi þeirra á milli. Chelsea neitar að þetta hafi gerst en Athletic telur sig hafa nokkuð öruggar heimildir. Boehly and Eghbali made a bad impression on Tuchel in one early recruitment meeting by accidentally drawing up plans for a team in a 4-4-3 formation, something Chelsea deny happening. @TheAthleticUK inside read on Tuchel s sacking. https://t.co/0kei67mOUl— Adam Crafton (@AdamCrafton_) September 8, 2022 Það voru eflaust margar ástæður fyrir því að Chelsea lét Tuchel fara en í grunninn virðist sem nýir eigendur ætli að feta í fótspor síðasta eiganda og skipta um þjálfara í hvert skipti sem eitthvað bjátar á.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Man Utd vildi ekki Potter þar sem hann hafði ekki þjálfað í Meistaradeildinni Graham Potter er nýr þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hann hefði getað fengið tækifæri til að stýra öðru toppfélagi á Englandi en tvívegis kom nafn hans upp er Manchester United var að leita að nýjum þjálfara. Skortur á reynslu í Meistaradeild Evrópu stöðvaði hins vegar Man United í að fara lengra með áhuga sinn. 9. september 2022 17:45 Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. 8. september 2022 16:46 Chelsea staðfestir fimm ára samning við Potter Graham Potter hefur skrifað undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Skiptin hafa legið í loftinu frá því að Thomas Tuchel var sagt upp störfum í gærmorgun. 8. september 2022 15:00 Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7. september 2022 16:45 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Man Utd vildi ekki Potter þar sem hann hafði ekki þjálfað í Meistaradeildinni Graham Potter er nýr þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hann hefði getað fengið tækifæri til að stýra öðru toppfélagi á Englandi en tvívegis kom nafn hans upp er Manchester United var að leita að nýjum þjálfara. Skortur á reynslu í Meistaradeild Evrópu stöðvaði hins vegar Man United í að fara lengra með áhuga sinn. 9. september 2022 17:45
Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. 8. september 2022 16:46
Chelsea staðfestir fimm ára samning við Potter Graham Potter hefur skrifað undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Skiptin hafa legið í loftinu frá því að Thomas Tuchel var sagt upp störfum í gærmorgun. 8. september 2022 15:00
Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7. september 2022 16:45