Ósammála frestunum á Englandi Atli Arason skrifar 10. september 2022 12:01 Peter Crouch og Gary Neville í leik um Samfélagsskjöldin árið 2008. Getty Images Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. „Ég veit að þetta er bara leikur og sumir hlutir eru miklu stærri. Ímyndið ykkur samt ef allir leikirnir hefðu farið fram um helgina,“ skrifaði Crouch á Twitter og bætti við. „Svört armbönd, mínútu þögn, þjóðsöngurinn, lúðrasveitin að spila o.s.frv. á meðan milljónir manna um allan heim fylgdust með. Væri það ekki betri kveðja?“ I know it’s only a game and some things are much bigger but imagine all our games went ahead this weekend. Black armbands, silences observed, national anthem, Royal band playing etc to the millions around the world watching ? Isn’t that a better send off ?— Peter Crouch (@petercrouch) September 9, 2022 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er á svipaðri skoðun og Crouch og vitnar í leik West Ham og FCSB í Evrópudeildinni, þar sem stuðningsmenn West Ham sungu til heiðurs drottningarnar. Sá leikur fór fram sama dag og drottningin dó. „Íþróttaviðburðir ættu að halda áfram. a) Drottningin elskaði íþróttir og b) Það væri frábært að sjá/heyra stóra áhorfendahópa syngja þjóðsönginn til heiðurs drottningarnar, líkt og stuðningsmenn West Ham gerðu svo vel,“ skrifaði Morgan á Twitter en Gary Neville var sammála honum. „Ég styð þetta Piers. Íþróttir geta sýnt betur en margt annað þá virðingu sem drottningin á skilið,“ skrifaði Neville. I agree Piers. Sport can demonstrate better than most the respect the Queen deserves . https://t.co/oYKTkEaUP0— Gary Neville (@GNev2) September 9, 2022 Möguleiki er fyrir því að fleiri leikjum verði frestað í næstu viku og næstu helgi en það hefur þó ekki fengist formlega staðfest enn. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ekkert spilað á Englandi um helgina Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. 9. september 2022 10:43 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Sjá meira
„Ég veit að þetta er bara leikur og sumir hlutir eru miklu stærri. Ímyndið ykkur samt ef allir leikirnir hefðu farið fram um helgina,“ skrifaði Crouch á Twitter og bætti við. „Svört armbönd, mínútu þögn, þjóðsöngurinn, lúðrasveitin að spila o.s.frv. á meðan milljónir manna um allan heim fylgdust með. Væri það ekki betri kveðja?“ I know it’s only a game and some things are much bigger but imagine all our games went ahead this weekend. Black armbands, silences observed, national anthem, Royal band playing etc to the millions around the world watching ? Isn’t that a better send off ?— Peter Crouch (@petercrouch) September 9, 2022 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er á svipaðri skoðun og Crouch og vitnar í leik West Ham og FCSB í Evrópudeildinni, þar sem stuðningsmenn West Ham sungu til heiðurs drottningarnar. Sá leikur fór fram sama dag og drottningin dó. „Íþróttaviðburðir ættu að halda áfram. a) Drottningin elskaði íþróttir og b) Það væri frábært að sjá/heyra stóra áhorfendahópa syngja þjóðsönginn til heiðurs drottningarnar, líkt og stuðningsmenn West Ham gerðu svo vel,“ skrifaði Morgan á Twitter en Gary Neville var sammála honum. „Ég styð þetta Piers. Íþróttir geta sýnt betur en margt annað þá virðingu sem drottningin á skilið,“ skrifaði Neville. I agree Piers. Sport can demonstrate better than most the respect the Queen deserves . https://t.co/oYKTkEaUP0— Gary Neville (@GNev2) September 9, 2022 Möguleiki er fyrir því að fleiri leikjum verði frestað í næstu viku og næstu helgi en það hefur þó ekki fengist formlega staðfest enn.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ekkert spilað á Englandi um helgina Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. 9. september 2022 10:43 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Sjá meira
Ekkert spilað á Englandi um helgina Öllum fyrirhuguðum íþróttaviðburðum á Englandi um helgina hefur verið frestað. Því verða engir leikir í enska boltanum. 9. september 2022 10:43