Telur Mourinho hafa haft af sér heimsmeistaratitil Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. september 2022 08:01 Ekki vel til vina í dag líklega. vísir/Getty Sóknarmaðurinn umdeildi, Anthony Martial, fór í áhugavert viðtal á dögunum þar sem hann skýtur föstum skotum á fyrrum knattspyrnustjóra sína hjá Manchester United. Martial var keyptur til Man Utd sumarið 2015 og voru strax gerðar miklar væntingar til þessa franska sóknarmanns sem þótti þá einn efnilegasti leikmaður heims. Hann fór ágætlega af stað hjá enska stórveldinu og skoraði fimmtán mörk á sínu fyrsta tímabili; aðeins tvítugur að aldri og lék þá undir stjórn Louis van Gaal. Martial náði ekki að fylgja eftir ágætu fyrsta tímabili og hefur aðeins einu sinni náð að skora yfir 20 mörk á tímabili. Samkvæmt honum sjálfum á Jose Mourinho, sem tók við Man Utd sumarið 2016, stóra sök á því. „Þetta byrjaði með því að hann tók níuna af mér. Hann senti mér skilaboð þegar ég var fríi og spurði hvort ég vildi skipta um treyjunúmer og fara í treyju númer 11. Hann talaði um að það væri mikill heiður að taka númerið hans Ryan Giggs.“ „Ég svaraði honum með því að ég bæri mikla virðingu fyrir Giggs en ég myndi frekar vilja halda níunni. Þegar ég sneri til baka úr fríi sé ég að það er búið að setja mig í treyju númer 11,“ sagði Martial en Zlatan Ibrahimovic var þá mættur í níuna á Old Trafford. Martial hafði átt fast sæti í franska landsliðshópnum á árunum 2015-2017 en var ekki hluti af franska landsliðinu sem vann HM í Rússlandi 2018 og það svíður enn. Hann skrifar það einnig á Mourinho. „Hann vanvirti mig reglulega. Hann talaði um mig í fjölmiðlum; á svipaðan hátt og hann gerði um Benzema hjá Real Madrid. Tímabilið 17/18 var ég markahæsti leikmaður liðsins fyrri hluta tímabilsins en hann fékk inn Alexis Sanchez í janúar og ég spilaði ekki mikið eftir það.“ „Þetta var í aðdraganda HM og þetta hafði miklar afleiðingar fyrir mig, sérstaklega í ljósi þess að Frakkland vann svo HM og ég átti að vera með þeim þar,“ segir Martial. Enski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Martial var keyptur til Man Utd sumarið 2015 og voru strax gerðar miklar væntingar til þessa franska sóknarmanns sem þótti þá einn efnilegasti leikmaður heims. Hann fór ágætlega af stað hjá enska stórveldinu og skoraði fimmtán mörk á sínu fyrsta tímabili; aðeins tvítugur að aldri og lék þá undir stjórn Louis van Gaal. Martial náði ekki að fylgja eftir ágætu fyrsta tímabili og hefur aðeins einu sinni náð að skora yfir 20 mörk á tímabili. Samkvæmt honum sjálfum á Jose Mourinho, sem tók við Man Utd sumarið 2016, stóra sök á því. „Þetta byrjaði með því að hann tók níuna af mér. Hann senti mér skilaboð þegar ég var fríi og spurði hvort ég vildi skipta um treyjunúmer og fara í treyju númer 11. Hann talaði um að það væri mikill heiður að taka númerið hans Ryan Giggs.“ „Ég svaraði honum með því að ég bæri mikla virðingu fyrir Giggs en ég myndi frekar vilja halda níunni. Þegar ég sneri til baka úr fríi sé ég að það er búið að setja mig í treyju númer 11,“ sagði Martial en Zlatan Ibrahimovic var þá mættur í níuna á Old Trafford. Martial hafði átt fast sæti í franska landsliðshópnum á árunum 2015-2017 en var ekki hluti af franska landsliðinu sem vann HM í Rússlandi 2018 og það svíður enn. Hann skrifar það einnig á Mourinho. „Hann vanvirti mig reglulega. Hann talaði um mig í fjölmiðlum; á svipaðan hátt og hann gerði um Benzema hjá Real Madrid. Tímabilið 17/18 var ég markahæsti leikmaður liðsins fyrri hluta tímabilsins en hann fékk inn Alexis Sanchez í janúar og ég spilaði ekki mikið eftir það.“ „Þetta var í aðdraganda HM og þetta hafði miklar afleiðingar fyrir mig, sérstaklega í ljósi þess að Frakkland vann svo HM og ég átti að vera með þeim þar,“ segir Martial.
Enski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira