Ný Ölfusárbrú verður ekki klár fyrr en 2026 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. september 2022 13:06 Nýja brúin verður glæsileg í alla staði. Gjaldtaka verður yfir brúnna en ókeypis verður yfir núverandi brú yfir Ölfusá á Selfossi. Aðsend Ný brú yfir Ölfusá við Selfoss verður ekki tilbúin fyrir en árið 2026 en brúin mun fara í forval á næstu vikum og í útboð á útmánuðum. Á fimmtudaginn var hluti nýs vegar á milli Selfoss og Hveragerðis opnaður og nýtt og glæsilegt hringtorg við Biskupstungnabraut. Nýi vegurinn mun meðal annars tengjast nýrri Ölfusárbrú en miklar umferðastíflur eru oft við núverandi brú á Selfossi. En hver er staðan á nýju brúnni? Sigurður Ingi Jóhannsson er innviðaráðherra. „Já, ég á von á því að hún fari í forval á næstu vikum og útboð þá á útmánuðum og að gengið verið væntanlega frá samningum við verktaka næsta haust og framkvæmdir geta þá farið af stað,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, sem reiknar með að ný Ölfusárbrú verði tilbúin árið 2026.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvenær ætlar þú að aka yfir nýja Ölfusárbrú ? „Eins fljótt og hægt er en mér skilst að þetta taki alltaf þrjú ár í framkvæmd enda gríðarleg framkvæmd. 2026 held ég að sé verið að tala um.“ Veggjöld verða yfir nýju brúnna en hvað þau verða há veit engin enn þá. „Það kemur bara í ljós þegar við verðum búin að vinna allar þær áætlanir. Það er bara í vinnslu og engin sérstök ákvörðun hefur verið tekin um það,“ sagði Sigurður Ingi. Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegagerð Flóahreppur Ölfus Hveragerði Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Á fimmtudaginn var hluti nýs vegar á milli Selfoss og Hveragerðis opnaður og nýtt og glæsilegt hringtorg við Biskupstungnabraut. Nýi vegurinn mun meðal annars tengjast nýrri Ölfusárbrú en miklar umferðastíflur eru oft við núverandi brú á Selfossi. En hver er staðan á nýju brúnni? Sigurður Ingi Jóhannsson er innviðaráðherra. „Já, ég á von á því að hún fari í forval á næstu vikum og útboð þá á útmánuðum og að gengið verið væntanlega frá samningum við verktaka næsta haust og framkvæmdir geta þá farið af stað,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, sem reiknar með að ný Ölfusárbrú verði tilbúin árið 2026.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvenær ætlar þú að aka yfir nýja Ölfusárbrú ? „Eins fljótt og hægt er en mér skilst að þetta taki alltaf þrjú ár í framkvæmd enda gríðarleg framkvæmd. 2026 held ég að sé verið að tala um.“ Veggjöld verða yfir nýju brúnna en hvað þau verða há veit engin enn þá. „Það kemur bara í ljós þegar við verðum búin að vinna allar þær áætlanir. Það er bara í vinnslu og engin sérstök ákvörðun hefur verið tekin um það,“ sagði Sigurður Ingi.
Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegagerð Flóahreppur Ölfus Hveragerði Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira