Kanté gæti farið frítt frá Chelsea Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2022 08:30 N'Golo Kanté gæti verið að spila sína síðustu leiktíð fyrir Chelsea. Getty Þó að franski landsliðsmiðjumaðurinn N‘Golo Kanté hafi verið lykilmaður hjá Chelsea um árabil þá hafa meiðsli sett strik í reikninginn síðustu ár. Hann gæti yfirgefið félagið frítt næsta sumar. Kanté á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea og þessi 31 árs gamli leikmaður hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning. The Athletic greinir frá því að Chelsea hafi boðið Kanté samning til tveggja ára, með möguleika á eins árs framlengingu, en að það dugi Frakkanum ekki. Kanté vill sjálfur fá lengri samning, ekki síst með tilliti til þess að jafnaldri hans, Kalidou Koulibaly, fékk samning til fjögurra ára þegar hann var keyptur í sumar. Chelsea made N Golo Kante verbal offer last month of new 2+1y contract 31yo unwilling to accept, wants longer (old regime discussed 3+1) #CFC factoring injuries If not sorted, free agent 2023 2 PL clubs & others in Europe keen@TheAthleticUK https://t.co/Tg3ezKgiFL— David Ornstein (@David_Ornstein) September 12, 2022 Ástæðan fyrir því að forráðamenn Chelsea vilja ekki gera lengri samning mun vera vandræði hans vegna meiðsla. The Athletic segir að tvö félög í ensku úrvalsdeildinni og fjöldi félaga erlendis, á Spáni í Þýskalandi og Frakklandi, fylgist nú með þróun mála hjá Kanté. Chelsea keypti Kanté frá Leicester árið 2016 og hann hefur síðan þá leikið 262 leiki fyrir félagið. Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Kanté á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea og þessi 31 árs gamli leikmaður hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning. The Athletic greinir frá því að Chelsea hafi boðið Kanté samning til tveggja ára, með möguleika á eins árs framlengingu, en að það dugi Frakkanum ekki. Kanté vill sjálfur fá lengri samning, ekki síst með tilliti til þess að jafnaldri hans, Kalidou Koulibaly, fékk samning til fjögurra ára þegar hann var keyptur í sumar. Chelsea made N Golo Kante verbal offer last month of new 2+1y contract 31yo unwilling to accept, wants longer (old regime discussed 3+1) #CFC factoring injuries If not sorted, free agent 2023 2 PL clubs & others in Europe keen@TheAthleticUK https://t.co/Tg3ezKgiFL— David Ornstein (@David_Ornstein) September 12, 2022 Ástæðan fyrir því að forráðamenn Chelsea vilja ekki gera lengri samning mun vera vandræði hans vegna meiðsla. The Athletic segir að tvö félög í ensku úrvalsdeildinni og fjöldi félaga erlendis, á Spáni í Þýskalandi og Frakklandi, fylgist nú með þróun mála hjá Kanté. Chelsea keypti Kanté frá Leicester árið 2016 og hann hefur síðan þá leikið 262 leiki fyrir félagið.
Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira