Hækka lágmark bifreiða- og vörugjalda Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 10:22 Meðalvörugjald á bifreið hefur lækkað um tæplega 500 þúsund krónur síðan árið 2010. Vísir/Vilhelm Breytingar verða gerðar á vörugjaldi við innflutning ökutækja samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var fjölmiðlum í dag. Þá verða einnig gerðar breytingar á bifreiðagjaldi en tekjur ríkissjóðs vegna þessara flokka hefur dregist saman síðustu ár. Árið 2010 var meðalvörugjald á nýjum fólksbíl 642 þúsund krónur en var rétt rúmlega tvö hundruð þúsund krónur í fyrra. Gert er ráð fyrir því að auka meðalvörugjald um rúmlega áttatíu þúsund krónur á næsta ári. Losunarmörk vörugjalds verða lækkuð en mörkin hafa verið óbreytt síðan árið 2011. Til þess að milda áhrif lækkun losunarmarka er fyrirhugað að lækka skattprósentuna samhliða. Fimm prósent lágmark á losunarmörkum verður sett á. Gera má ráð fyrir því að verð á nýjum bílum hækki um allt að fimm prósent vegna breytinganna. Þá munu aðgerðirnar hafa bein áhrif á vísitölu neysluverðs en áhrifin eru metin um 0,2 prósent til hækkunar. Áætlað er að þessi breyting skili ríkissjóði 2,7 milljarða. Þá verður hækkun lágmarksgjalds og losunarmarka á bifreiðagjaldi hækkað. Tekjur af gjöldunum hafa dregist saman síðustu ár vegna fjölgunar á vistvænum og sparneytnum fólksbílum. Bifreiðagjald tekur mark á CO2-losun ökutækja. Áætlað er að breytingin skili 2,2 milljörðum í viðbótartekjum. Bílar Skattar og tollar Vistvænir bílar Fjárlagafrumvarp 2023 Alþingi Tengdar fréttir Gert ráð fyrir 89 milljarða króna halla Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 89 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð um 1.296,5 milljarðar á árinu 2023, sem er hækkun um 78,5 milljarða frá fjárlögum fyrra árs. 12. september 2022 09:21 Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15 Verðbólgan ein sú lægsta í Evrópu Verðbólgan á Íslandi er ein sú lægsta meðal Evrópuríkja samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Þó er mikilvægt að standa vörð um hana. 12. september 2022 09:58 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent
Árið 2010 var meðalvörugjald á nýjum fólksbíl 642 þúsund krónur en var rétt rúmlega tvö hundruð þúsund krónur í fyrra. Gert er ráð fyrir því að auka meðalvörugjald um rúmlega áttatíu þúsund krónur á næsta ári. Losunarmörk vörugjalds verða lækkuð en mörkin hafa verið óbreytt síðan árið 2011. Til þess að milda áhrif lækkun losunarmarka er fyrirhugað að lækka skattprósentuna samhliða. Fimm prósent lágmark á losunarmörkum verður sett á. Gera má ráð fyrir því að verð á nýjum bílum hækki um allt að fimm prósent vegna breytinganna. Þá munu aðgerðirnar hafa bein áhrif á vísitölu neysluverðs en áhrifin eru metin um 0,2 prósent til hækkunar. Áætlað er að þessi breyting skili ríkissjóði 2,7 milljarða. Þá verður hækkun lágmarksgjalds og losunarmarka á bifreiðagjaldi hækkað. Tekjur af gjöldunum hafa dregist saman síðustu ár vegna fjölgunar á vistvænum og sparneytnum fólksbílum. Bifreiðagjald tekur mark á CO2-losun ökutækja. Áætlað er að breytingin skili 2,2 milljörðum í viðbótartekjum.
Bílar Skattar og tollar Vistvænir bílar Fjárlagafrumvarp 2023 Alþingi Tengdar fréttir Gert ráð fyrir 89 milljarða króna halla Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 89 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð um 1.296,5 milljarðar á árinu 2023, sem er hækkun um 78,5 milljarða frá fjárlögum fyrra árs. 12. september 2022 09:21 Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15 Verðbólgan ein sú lægsta í Evrópu Verðbólgan á Íslandi er ein sú lægsta meðal Evrópuríkja samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Þó er mikilvægt að standa vörð um hana. 12. september 2022 09:58 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent
Gert ráð fyrir 89 milljarða króna halla Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 89 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð um 1.296,5 milljarðar á árinu 2023, sem er hækkun um 78,5 milljarða frá fjárlögum fyrra árs. 12. september 2022 09:21
Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15
Verðbólgan ein sú lægsta í Evrópu Verðbólgan á Íslandi er ein sú lægsta meðal Evrópuríkja samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Þó er mikilvægt að standa vörð um hana. 12. september 2022 09:58