„Þetta þýðir að við erum komin langt út í horn“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 13. september 2022 22:21 Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR. Vísir/Vilhelm „Þetta var tap í mjög mikilvægum leik. Þetta þýðir að við erum komin langt út í horn, búnar að mála okkur út í horn. Þetta er ekki búið ennþá en við hefðum þurft þrjú stig til að eiga góðan séns í síðustu þrjá,“ sagði Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR, eftir 2-1 tap á móti Aftureldingu í kvöld. Staðan var 0-0 í hálfleik þrátt fyrir að KR hefði átt góða möguleika að koma sér yfir. Þær héldu leikskipulaginu í seinni hálfleik og uppskáru eitt mark „Það voru engar breytingar í hálfleik. Við vorum að spila vel og ég var ánægð með spilamennskuna í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera yfir í baráttu og áttum góða sénsa. Við hefðum getað skorað með smá heppni. Við ætluðum að halda áfram að pressa þær og vonast til að ná marki en það gekk ekki eftir.“ Í vikunni voru fréttir af því að Arnari Páli Garðarssyni, þjálfari KR, hafi verið sagt upp störfum í lok tímabils. Arnar sagðist í kjölfarið vera ósáttur með ákvörðun KR og hvernig hafi verið staðið að þessu. Rebekka sagði að stelpurnar finni ekki fyrir ósættinu milli KR og Arnars. „Hann gefur allt í þetta og við finnum ekki neitt fyrir því. Það eina sem skiptir máli er að við þurfum að klára þetta tímabil saman og við ætlum að gera það.“ Fyrir næsta leik vill Rebekka að þær haldi áfram að spila vel eins og þær eru búnar að vera gera. „Við þurfum að halda áfram að spila vel eins og við erum búnar að vera gera. Það verður þægilegt að vera ellefu á móti ellefu í næsta leik til að eiga góðan séns í góð úrslit.“ KR Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Staðan var 0-0 í hálfleik þrátt fyrir að KR hefði átt góða möguleika að koma sér yfir. Þær héldu leikskipulaginu í seinni hálfleik og uppskáru eitt mark „Það voru engar breytingar í hálfleik. Við vorum að spila vel og ég var ánægð með spilamennskuna í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera yfir í baráttu og áttum góða sénsa. Við hefðum getað skorað með smá heppni. Við ætluðum að halda áfram að pressa þær og vonast til að ná marki en það gekk ekki eftir.“ Í vikunni voru fréttir af því að Arnari Páli Garðarssyni, þjálfari KR, hafi verið sagt upp störfum í lok tímabils. Arnar sagðist í kjölfarið vera ósáttur með ákvörðun KR og hvernig hafi verið staðið að þessu. Rebekka sagði að stelpurnar finni ekki fyrir ósættinu milli KR og Arnars. „Hann gefur allt í þetta og við finnum ekki neitt fyrir því. Það eina sem skiptir máli er að við þurfum að klára þetta tímabil saman og við ætlum að gera það.“ Fyrir næsta leik vill Rebekka að þær haldi áfram að spila vel eins og þær eru búnar að vera gera. „Við þurfum að halda áfram að spila vel eins og við erum búnar að vera gera. Það verður þægilegt að vera ellefu á móti ellefu í næsta leik til að eiga góðan séns í góð úrslit.“
KR Fótbolti Besta deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - KR 2-1| Fyrsti sigur á heimavelli Það var sannkallaður botnslagur í 15. umferð Bestu-deildar kvenna þegar Afturelding tók á móti KR í kvöld. Bæði liðin byrjuðu leikinn af krafti og staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var töluvert líflegri þar sem þrjú mörk fengu að líta dagsins ljós. Lokatölur 2-1 fyrir Aftureldingu. 13. september 2022 18:31