Ullarvika á Suðurlandi fyrstu vikuna í október Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2022 13:06 Maja Siska, sem er ein af þeim konum, sem er í forsvari fyrir Ullarvikuna 2022 á Suðurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tröllabandaprjón, handlitun í potti, ullarútsaumur, peysuprjón, sokkaprjón og spuni á rokk verður meðal þess, sem verður í boði á Ullarviku Suðurlands, sem stendur yfir fyrstu vikuna í október. Ullarvika á Suðurlandi 2022 hefst laugardaginn 1. október með Degi sauðkindarinnar í Rangárhöllinni á Hellu og líkur sunnudaginn 8. Október með markaði og prjónakaffihúsi í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi. Boðið verður upp á námskeið í handverki tengt ullinni og fengnir til þess kennarar frá til dæmis Íslandi, Skotlandi, Noregi og Bandaríkjunum. Maja Siska er ein af skipuleggjendur Ullarvikunnar og veit því allt um hana. “Á bak við Ullarvikuna eru einhverjar 30 konur á Suðurlandi. Þetta eru Þingborgarkonur og Spunasystur. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, það kemur t.d. kennari frá Skotlandi, sem var ekki í fyrra, sem er að gera áprentun með blómum og laufum, sem er mjög fallegt og hún er búin að gera þetta lengi. Og svo verður spuni og prjón náttúrulega og ullarlitun líka. Og við verðum aftur með byrjendanámskeið í spuna á rokk, sem var mjög vinsælt síðast. Við hlökkum til og bjóðum alla hjartanlega velkomna,” segir Maja. Falleg peysa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maja reiknar með töluvert af útlendingum, sem koma sérstaklega til landsins til að taka þátt í Ullarvikunni. “Já, það eru alltaf einhverjir útlendingar líka en flest af þessu fer fram á íslensku og er bara hugsað til að fagna íslenskri ull og handverkinu enda er þetta mjög mikið sniðið fyrir heimamarkaðinn, en svo eru alltaf líka ullarfólk frá útlöndum, sem kemur til að sækja í okkar sérstöku ull og handverk,” bætir Maja við. Allar nánari upplýsingar um Ullarvikuna er að finna hér Það er hægt að gera svo margt fallegt og skemmtilegt úr íslenskri ull eins og má sjá hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Ásahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Ullarvika á Suðurlandi 2022 hefst laugardaginn 1. október með Degi sauðkindarinnar í Rangárhöllinni á Hellu og líkur sunnudaginn 8. Október með markaði og prjónakaffihúsi í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi. Boðið verður upp á námskeið í handverki tengt ullinni og fengnir til þess kennarar frá til dæmis Íslandi, Skotlandi, Noregi og Bandaríkjunum. Maja Siska er ein af skipuleggjendur Ullarvikunnar og veit því allt um hana. “Á bak við Ullarvikuna eru einhverjar 30 konur á Suðurlandi. Þetta eru Þingborgarkonur og Spunasystur. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, það kemur t.d. kennari frá Skotlandi, sem var ekki í fyrra, sem er að gera áprentun með blómum og laufum, sem er mjög fallegt og hún er búin að gera þetta lengi. Og svo verður spuni og prjón náttúrulega og ullarlitun líka. Og við verðum aftur með byrjendanámskeið í spuna á rokk, sem var mjög vinsælt síðast. Við hlökkum til og bjóðum alla hjartanlega velkomna,” segir Maja. Falleg peysa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maja reiknar með töluvert af útlendingum, sem koma sérstaklega til landsins til að taka þátt í Ullarvikunni. “Já, það eru alltaf einhverjir útlendingar líka en flest af þessu fer fram á íslensku og er bara hugsað til að fagna íslenskri ull og handverkinu enda er þetta mjög mikið sniðið fyrir heimamarkaðinn, en svo eru alltaf líka ullarfólk frá útlöndum, sem kemur til að sækja í okkar sérstöku ull og handverk,” bætir Maja við. Allar nánari upplýsingar um Ullarvikuna er að finna hér Það er hægt að gera svo margt fallegt og skemmtilegt úr íslenskri ull eins og má sjá hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Ásahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira