Siggi Höskulds um 9-0 tapið í Víkinni: Þrusu gott fyrir okkur Atli Arason skrifar 19. september 2022 20:32 Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Stöð 2 Sport Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis, telur að 9-0 skellurinn sem liðið fékk á móti Víkingi í Bestu-deildinni þann 7. september hafi verið góður fyrir Leikni, þar sem liðið sótti sex stig af sex mögulegum í næstu tveimur leikjum þar á eftir. „Ég held að þessi leikur hafi hjálpað okkur mjög mikið. Við vorum búnir að halda boltanum illa í mörgum leikjum á undan og við vildum fara öfuga leið í þessum leik. Eftiráhyggja þá held ég að þetta hafi verið þrusu gott fyrir okkur,“ sagði Sigurður í viðtali við Stöð 2. Eftir 9-0 tapið gegn Víking kom 1-0 sigur á Val á heimavelli áður en liðið vann ÍA 1-2 á útivelli í lokaumferðinni. „Þetta er mikið tilfinningasport og við höfum verið að reyna að stilla okkur af tilfinningalega og það hefur gengið rosalega vel. Hvernig leikmennirnir brugðust við mótbyr í þessum leik [gegn Víking], hvernig þeir stóðu saman og gáfust aldrei upp. Þeir héldu leikplaninu og það var enginn að skammast í hvorum öðrum. Ég var virkilega stoltur af liðinu eftir leik, margt sem við gerðum vel og svo var maður ofboðslega stoltur af stuðningnum í stúkunni.“ Það vakti athygli viðtalið sem Sigurður fór í eftir níu marka tapið gegn Víkingi þar sem hann sagðist vera stoltur af frammistöðu liðsins, þegar Leiknir jafnaði stærsta tap í sögu efstu deildar. „Við fóum inn með ákveðið leikplan sem við þjálfarnir settum upp. Mér leið aldrei vandræðalega á hliðarlínunni. Ég hlakkaði eiginlega bara til þess að fara í viðtalið eftir leik og verja þessa ákvörðun að spila svona. Við áttum marga góða kafla í leiknum,“ sagði Sigurður sem lagði áherslu á það í leikhlé að leikmenn sínir héldu sama leikplani áfram, þrátt fyrir stöðuna í leiknum. „Það er 5-0 í hálfleik og allt gekk upp hjá Víkingum. Ég sagði í hálfleiknum við strákanna að ekki yrði skemmtilegt fyrir þá að koma inn í klefa eftir leik ef þeir myndu fara út af leikplaninu. Þeir hlýddu því og fylgdu því,“ sagði Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Viðtalið við Sigurð í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Siggi Höskulds um 9-0 tapið í Víkinni: Þrusu gott fyrir okkur Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. 8. september 2022 10:30 „Höfum haldið haus og strákarnir eru að uppskera eftir því“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var hreykinn af sínu liði eftir sigurinn á ÍA, 1-2, á Akranesi í dag. Leiknismenn lentu undir en komu til baka og unnu leikinn, þökk sé tveimur sjálfsmörkum Skagamanna. 17. september 2022 17:14 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Leiknir 1-2 | Skagamenn skoruðu öll mörkin í fallslagnum Leiknir komst upp úr fallsæti Bestu deildar karla með 1-2 sigri á ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Skagamenn skoruðu öll mörk leiksins. 17. september 2022 17:05 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Sjá meira
„Ég held að þessi leikur hafi hjálpað okkur mjög mikið. Við vorum búnir að halda boltanum illa í mörgum leikjum á undan og við vildum fara öfuga leið í þessum leik. Eftiráhyggja þá held ég að þetta hafi verið þrusu gott fyrir okkur,“ sagði Sigurður í viðtali við Stöð 2. Eftir 9-0 tapið gegn Víking kom 1-0 sigur á Val á heimavelli áður en liðið vann ÍA 1-2 á útivelli í lokaumferðinni. „Þetta er mikið tilfinningasport og við höfum verið að reyna að stilla okkur af tilfinningalega og það hefur gengið rosalega vel. Hvernig leikmennirnir brugðust við mótbyr í þessum leik [gegn Víking], hvernig þeir stóðu saman og gáfust aldrei upp. Þeir héldu leikplaninu og það var enginn að skammast í hvorum öðrum. Ég var virkilega stoltur af liðinu eftir leik, margt sem við gerðum vel og svo var maður ofboðslega stoltur af stuðningnum í stúkunni.“ Það vakti athygli viðtalið sem Sigurður fór í eftir níu marka tapið gegn Víkingi þar sem hann sagðist vera stoltur af frammistöðu liðsins, þegar Leiknir jafnaði stærsta tap í sögu efstu deildar. „Við fóum inn með ákveðið leikplan sem við þjálfarnir settum upp. Mér leið aldrei vandræðalega á hliðarlínunni. Ég hlakkaði eiginlega bara til þess að fara í viðtalið eftir leik og verja þessa ákvörðun að spila svona. Við áttum marga góða kafla í leiknum,“ sagði Sigurður sem lagði áherslu á það í leikhlé að leikmenn sínir héldu sama leikplani áfram, þrátt fyrir stöðuna í leiknum. „Það er 5-0 í hálfleik og allt gekk upp hjá Víkingum. Ég sagði í hálfleiknum við strákanna að ekki yrði skemmtilegt fyrir þá að koma inn í klefa eftir leik ef þeir myndu fara út af leikplaninu. Þeir hlýddu því og fylgdu því,“ sagði Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Viðtalið við Sigurð í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Siggi Höskulds um 9-0 tapið í Víkinni: Þrusu gott fyrir okkur
Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. 8. september 2022 10:30 „Höfum haldið haus og strákarnir eru að uppskera eftir því“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var hreykinn af sínu liði eftir sigurinn á ÍA, 1-2, á Akranesi í dag. Leiknismenn lentu undir en komu til baka og unnu leikinn, þökk sé tveimur sjálfsmörkum Skagamanna. 17. september 2022 17:14 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Leiknir 1-2 | Skagamenn skoruðu öll mörkin í fallslagnum Leiknir komst upp úr fallsæti Bestu deildar karla með 1-2 sigri á ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Skagamenn skoruðu öll mörk leiksins. 17. september 2022 17:05 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02
Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. 8. september 2022 10:30
„Höfum haldið haus og strákarnir eru að uppskera eftir því“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var hreykinn af sínu liði eftir sigurinn á ÍA, 1-2, á Akranesi í dag. Leiknismenn lentu undir en komu til baka og unnu leikinn, þökk sé tveimur sjálfsmörkum Skagamanna. 17. september 2022 17:14
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Leiknir 1-2 | Skagamenn skoruðu öll mörkin í fallslagnum Leiknir komst upp úr fallsæti Bestu deildar karla með 1-2 sigri á ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Skagamenn skoruðu öll mörk leiksins. 17. september 2022 17:05