Þór fær risavaxna króatíska skyttu sem á leiki í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2022 17:01 Sander Sagosen er ekki genginn í raðir Þórs. Það er Josip Vekic (lengst til hægri) hins vegar. getty/Catherine Steenkeste Þór Akureyri, sem leikur í Grill 66 deild karla, hefur samið við króatísku skyttuna Josip Vekic. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins og einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, greindi frá þessu á Twitter í dag. Grill66-deildin í ár hefur allt nema fjölda liða. Við þurfum fleiri lið og burt með þessi U-lið. Þórsarar voru að henda í loftið bombu. Josip Vekic er mættur í Grillið. Atvinnumaður sem var að leika í þristinum hjá Vardar í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/aUx9eDRXdG— Arnar Daði (@arnardadi) September 23, 2022 Vekic þekkir vel til Stevces Alusevski, þjálfara Þórs, en hann lék undir hans stjórn hjá norður-makedónska stórveldinu Vardar. Vekic lék meðal annars með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann lék einnig með Zagreb í sömu keppni. Þórsarar ku hafa reynt að fá Vekic á síðasta tímabili en þá lék hann með Kriens-Luzern í Sviss. Vekic er engin smásmíði, telur 2,09 metra og vegur 108 kg. Hann leikur í stöðu hægri skyttu. Vekic gerir tveggja ára samning við Þór. Auk hans hafa Þórsarar fengið norður-makedónskan línumann, Kostadin Petrov, og færeyska hornamanninn Jonn Rói Þorfinnsson. Þór mætir Fjölni í upphafsleik Grill 66 deildarinnar klukkan 17:30 í dag. Þórsarar enduðu í 4. sæti deildarinnar á síðasta tímabili sem var það fyrsta undir stjórn Alusevskis. Olís-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins og einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, greindi frá þessu á Twitter í dag. Grill66-deildin í ár hefur allt nema fjölda liða. Við þurfum fleiri lið og burt með þessi U-lið. Þórsarar voru að henda í loftið bombu. Josip Vekic er mættur í Grillið. Atvinnumaður sem var að leika í þristinum hjá Vardar í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Einar. #Handkastið pic.twitter.com/aUx9eDRXdG— Arnar Daði (@arnardadi) September 23, 2022 Vekic þekkir vel til Stevces Alusevski, þjálfara Þórs, en hann lék undir hans stjórn hjá norður-makedónska stórveldinu Vardar. Vekic lék meðal annars með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann lék einnig með Zagreb í sömu keppni. Þórsarar ku hafa reynt að fá Vekic á síðasta tímabili en þá lék hann með Kriens-Luzern í Sviss. Vekic er engin smásmíði, telur 2,09 metra og vegur 108 kg. Hann leikur í stöðu hægri skyttu. Vekic gerir tveggja ára samning við Þór. Auk hans hafa Þórsarar fengið norður-makedónskan línumann, Kostadin Petrov, og færeyska hornamanninn Jonn Rói Þorfinnsson. Þór mætir Fjölni í upphafsleik Grill 66 deildarinnar klukkan 17:30 í dag. Þórsarar enduðu í 4. sæti deildarinnar á síðasta tímabili sem var það fyrsta undir stjórn Alusevskis.
Olís-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira