Teitur markahæstur í stórum Evrópusigri Flensbug Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 18:30 Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu afar öruggan sigur í kvöld. Javier Borrego/Europa Press via Getty Images Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður vallarins er Flensburg vann afar öruggan 14 marka sigur gegn pólska liðinu MMTS Kwidzyn í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í dag, 25-39. Teitur og félagar skoruðu sex af fyrstu sjö mörkum leiksins og því var það snemma nokkuð ljóst í hvað stefndi. Flensburg náði mest 11 marka forskoti í fyrri hálfleik, en heimamenn klóruðu í bakkann áður en gengið var til búningsherbergja. Staðan 12-21, Flensburg í vil, þegar hálfleiksflautið gall. Síðari hálfleikur var hálfgert formatriði fyrir gestina frá Þýskalandi og Flensburg vann að lokum öruggan 14 marka sigur, 25-39. ⏹️ Ende in KwidzynDas war ein ganz starkes und souveränes Spiel unserer Jungs. Von Beginn an mit Vollgas und zu keinem Zeitpunkt war der Sieg in Gefahr. __________#KWISGF 25:39#OhneGrenzen #MoinMoinEurope pic.twitter.com/QdeRTbLsmN— SG Fle-Ha (@SGFleHa) September 27, 2022 Teitur Örn Einarsson var sem fyrr segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en Jóhan á Plógv Hansen og Emil Jakobsen skourðu einnig sex mörk hvor fyrir Flensburg. Liðin mætast á nýjan leik að viku liðinni í Þýskalandi þar sem Teitur og félagar ættu að klára einvígið nokkuð þægilega. Handbolti Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Sjá meira
Teitur og félagar skoruðu sex af fyrstu sjö mörkum leiksins og því var það snemma nokkuð ljóst í hvað stefndi. Flensburg náði mest 11 marka forskoti í fyrri hálfleik, en heimamenn klóruðu í bakkann áður en gengið var til búningsherbergja. Staðan 12-21, Flensburg í vil, þegar hálfleiksflautið gall. Síðari hálfleikur var hálfgert formatriði fyrir gestina frá Þýskalandi og Flensburg vann að lokum öruggan 14 marka sigur, 25-39. ⏹️ Ende in KwidzynDas war ein ganz starkes und souveränes Spiel unserer Jungs. Von Beginn an mit Vollgas und zu keinem Zeitpunkt war der Sieg in Gefahr. __________#KWISGF 25:39#OhneGrenzen #MoinMoinEurope pic.twitter.com/QdeRTbLsmN— SG Fle-Ha (@SGFleHa) September 27, 2022 Teitur Örn Einarsson var sem fyrr segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en Jóhan á Plógv Hansen og Emil Jakobsen skourðu einnig sex mörk hvor fyrir Flensburg. Liðin mætast á nýjan leik að viku liðinni í Þýskalandi þar sem Teitur og félagar ættu að klára einvígið nokkuð þægilega.
Handbolti Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Sjá meira