Tilþrifin: Eiki47 tekur út tvo Þórsara og klárar lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. september 2022 10:16 Eiki47 á Elko tilþrif kvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GOeftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Eiki47 í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Í stöðunni 13-8, Þórsurum í vil, var Eiki47 einn eftir í liði Fylkis gegn tveimur meðlimum Þórsara, þeim ReaN og miNideGreez!. Eiki47 þurfti því einn síns liðs að verja bombuna á svæði B í Ancient-kortinu og tók út báða meðlimi Þórs á svipstundu og kláraði lotuna fyrir Fylki. Þrátt fyrir þessi tilþrif Eika47 voru það þó Þórsarar sem höfðu betur í viðureigninni, 16-14, og er því enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Fylkismenn hafa hins vegar unnið einn leik og tapað tveimur af sínum fyrstu þrem leikjum. Klippa: Elko tilþrif: Eiki47 tekur út tvo Þórsara og klárar lotuna Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport
Í stöðunni 13-8, Þórsurum í vil, var Eiki47 einn eftir í liði Fylkis gegn tveimur meðlimum Þórsara, þeim ReaN og miNideGreez!. Eiki47 þurfti því einn síns liðs að verja bombuna á svæði B í Ancient-kortinu og tók út báða meðlimi Þórs á svipstundu og kláraði lotuna fyrir Fylki. Þrátt fyrir þessi tilþrif Eika47 voru það þó Þórsarar sem höfðu betur í viðureigninni, 16-14, og er því enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Fylkismenn hafa hins vegar unnið einn leik og tapað tveimur af sínum fyrstu þrem leikjum. Klippa: Elko tilþrif: Eiki47 tekur út tvo Þórsara og klárar lotuna
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport