Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur haldið í við toppliðin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. september 2022 19:16 Þrír leikir eru á dagskrá þegar þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO klárast í kvöld í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 eSport. Enn eru fjögur lið án sigurs í deildinni, en það mun þó breytast í kvöld þar sem tveir af þrem viðureignum innihalda einungis lið sem enn eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar sigurlausu liðin LAVA og Ten5ion mætast, en klukkan 21:30 mætast einnig tvö sigurlaus lið, Breiðablik og Viðstöðu. Við brjótum þetta þó aðeins upp því í millitíðinni, klukkan 20:30 mætast SAGA esports og NÚ. SAGA hefur unnið einn leik og tapað einum í upphafi tímabils, en NÚ hefur unnið báða sína leiki og getur því haldið í við topplið Dusty og Þórs með sigri. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn
Enn eru fjögur lið án sigurs í deildinni, en það mun þó breytast í kvöld þar sem tveir af þrem viðureignum innihalda einungis lið sem enn eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar sigurlausu liðin LAVA og Ten5ion mætast, en klukkan 21:30 mætast einnig tvö sigurlaus lið, Breiðablik og Viðstöðu. Við brjótum þetta þó aðeins upp því í millitíðinni, klukkan 20:30 mætast SAGA esports og NÚ. SAGA hefur unnið einn leik og tapað einum í upphafi tímabils, en NÚ hefur unnið báða sína leiki og getur því haldið í við topplið Dusty og Þórs með sigri. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn