Mbappe vill fara frá PSG í janúar og Liverpool sagt vera inn í myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 14:52 Kylian Mbappe vill losna frá Paris Saint-Germain þrátt fyrir að fá yfir hundrað milljónir í laun á viku. Getty/ Jean Catuffe Samband Kylian Mbappe og Paris Saint Germain er nú sagt vera það slæmt að franski landsliðsframherjinn vill nú fara frá franska félaginu strax í janúarglugganum. Franska stórliðið hefur jafnframt samþykkt að vinna með leikmanninum í að finna fyrir hann nýtt félag en leyfir honum þó aldrei að fara til Madrid. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænska blaði Marca slær þessu upp og fleiri erlendir fjölmiðlar segjast einnig hafa heimildir fyrir þessu. Mbappe var orðaður við Real Madrid í marga mánuði en skrifaði undir nýjan samning við PSG í haust til ársins 2025 í stað þess að taka samningstilboði frá Real. Mbappe fær 650 þúsund pund í vikulaun hjá PSG eða um 105 milljónir króna en hann er ósáttur með leikstíl liðsins og um leið er talað um ósætti á milli hans og Neymar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) PSG mun hins vegar ekki leyfa Mbappe að fara til Real Madrid sem bauð 154 milljónir punda í leikmanninn í sumar. Það opnar dyrnar fyrir liðið í Bítalborginni. Liverpool er sagt vera eitt af félögunum sem koma til greina sem mögulegur framtíðarstaður fyrir þennan 23 ára gamla Frakka. Jurgen Klopp hefur áður sýnt áhuga á að fá hann til félagsins. Hvort Liverpool sé tilbúið að borga kaupverðið og þessi ofurlaun hans er aftur á móti önnur saga. Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Franska stórliðið hefur jafnframt samþykkt að vinna með leikmanninum í að finna fyrir hann nýtt félag en leyfir honum þó aldrei að fara til Madrid. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænska blaði Marca slær þessu upp og fleiri erlendir fjölmiðlar segjast einnig hafa heimildir fyrir þessu. Mbappe var orðaður við Real Madrid í marga mánuði en skrifaði undir nýjan samning við PSG í haust til ársins 2025 í stað þess að taka samningstilboði frá Real. Mbappe fær 650 þúsund pund í vikulaun hjá PSG eða um 105 milljónir króna en hann er ósáttur með leikstíl liðsins og um leið er talað um ósætti á milli hans og Neymar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) PSG mun hins vegar ekki leyfa Mbappe að fara til Real Madrid sem bauð 154 milljónir punda í leikmanninn í sumar. Það opnar dyrnar fyrir liðið í Bítalborginni. Liverpool er sagt vera eitt af félögunum sem koma til greina sem mögulegur framtíðarstaður fyrir þennan 23 ára gamla Frakka. Jurgen Klopp hefur áður sýnt áhuga á að fá hann til félagsins. Hvort Liverpool sé tilbúið að borga kaupverðið og þessi ofurlaun hans er aftur á móti önnur saga.
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira