Freyr telur fyrirliða Víkinga þann vanmetnasta í Bestu deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 23:30 Júlíus Magnússon var í knattspyrnuskóla Leiknis á sínum tíma. Vísir/Diego Freyr Alexandersson var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Þar fór hann yfir víðan völl og kom meðal annars inn á þá staðreynd að Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, væri vanmetnasti leikmaður deildarinnar. Eins og áður hefur komið fram á Vísi þá er Freyr með tvo af eigendum Lyngby í leikmannahópi liðsins en það verður að teljast einstakt svo vægt sé tekið til orða. Gengi Lyngby hefur ekki verið frábært og um helgina tapaði liðið botnbaráttuslag gegn lærisveinum Erik Hamrén í Álaborg. Lyngby er með minnsta fjármagn allra liða í deildinni sem og nokkurra í B-deild svo ef til vill kemur það ekki á óvart. Freyr var hins vegar spurður hvaða leikmann í Bestu deildinni hann myndi sækja til Lyngby ef allir leikmenn deildarinnar stæðu til boða. „Þessi er helvíti góð,“ sagði Freyr eftir að hafa hugsað sig um í drykklanga stund. „Ég ætla að segja, leikmaður sem er ekki búinn að fara með himinskautum síðustu vikurnar en hefur þann eiginleika sem tikkar í öll box hjá mér og það er Viktor Karl Einarsson (leikmaður Íslandsmeistara Breiðablik).“ „Svo ætla ég að henda í annað nafn því ég þjálfaði hann þegar hann var sex ára í knattspyrnuskóla Leiknis, Júlíus „Agahowa“ Magnússon. Hann er vanmetnasti leikmaðurinn í Bestu deildinni.“ Viðtalið við Frey má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræðir hann einnig skoðun sína á starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hversu langt Margrét Lára Viðarsdóttir hefði getað náð hefði hún ekki meiðst, hvað íslenskir þjálfarar þurfa að gera til að komast erlendis og margt fleira. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram á Vísi þá er Freyr með tvo af eigendum Lyngby í leikmannahópi liðsins en það verður að teljast einstakt svo vægt sé tekið til orða. Gengi Lyngby hefur ekki verið frábært og um helgina tapaði liðið botnbaráttuslag gegn lærisveinum Erik Hamrén í Álaborg. Lyngby er með minnsta fjármagn allra liða í deildinni sem og nokkurra í B-deild svo ef til vill kemur það ekki á óvart. Freyr var hins vegar spurður hvaða leikmann í Bestu deildinni hann myndi sækja til Lyngby ef allir leikmenn deildarinnar stæðu til boða. „Þessi er helvíti góð,“ sagði Freyr eftir að hafa hugsað sig um í drykklanga stund. „Ég ætla að segja, leikmaður sem er ekki búinn að fara með himinskautum síðustu vikurnar en hefur þann eiginleika sem tikkar í öll box hjá mér og það er Viktor Karl Einarsson (leikmaður Íslandsmeistara Breiðablik).“ „Svo ætla ég að henda í annað nafn því ég þjálfaði hann þegar hann var sex ára í knattspyrnuskóla Leiknis, Júlíus „Agahowa“ Magnússon. Hann er vanmetnasti leikmaðurinn í Bestu deildinni.“ Viðtalið við Frey má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræðir hann einnig skoðun sína á starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hversu langt Margrét Lára Viðarsdóttir hefði getað náð hefði hún ekki meiðst, hvað íslenskir þjálfarar þurfa að gera til að komast erlendis og margt fleira.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira