Leikurinn tafðist þar sem saga þurfti annað markið niður í rétta stærð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 07:31 Dómaratríó leiksins hafði í nægu að snúast áður en flautað var til leiks í Hull á sunnudag. Richard Sellers/Getty Images Uppi varð fótur og fit á MKM vellinum í Hull fyrir leik heimamanna gegn Birmingham City í ensku B-deildinni í fótbolta í gær, sunnudag. Ástæðan var sú að mörk vallarins voru mishá og því tafðist leikurinn þar sem vallarstarfsmenn þurftu að saga annað markið niður í rétta stærð. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.00 á sunnudag en tafðist um 20 mínútur þar sem annað mark vallarins var einfaldlega hærra en hitt. Hull City s fixture against Birmingham City at the MKM Stadium was delayed due to the goals being different sizes.Staff were seen using a saw to cut one of the goalposts before kick-off, which was deemed to be taller than the other, to the correct size.https://t.co/dWDdBeIWx3— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 16, 2022 Þarna voru góð ráð dýr og rifu starfsmenn vallarins upp rafmagnssög og hófu að saga markið sem var tveimur tommum (5,08 sentímetrum) of hátt. Einnig þurfti að endurstilla Hawkeye-marklínutæknina vegna breytinganna á markinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist í ensku B-deildinni á leiktíðinni en í leik Wigan Athletic og Cardiff City nýverið var annað markið hærra en hitt. Þá var talið að það tæki tvo til þrjá tíma að skipta um mark og því var ákveðið að spila leikinn þar sem eitt marka Cardiff í 3-1 útisigri fór af slánni og inn. Hull City's goalposts had to be sawn down to size because they were found to be two inches too tall, causing a delay to their match against Birmingham. pic.twitter.com/TZmGEHzDkI— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 16, 2022 Hefði markið verið í réttri stærð hefði það skot eflaust farið í slá og út. Engin slík dramatík átti sér stað í Hull þar sem gestirnir frá Birmingham unnu 2-0 sigur þökk sé mörkum Troy Deeney og Juninho Bacuna. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum Sjá meira
Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.00 á sunnudag en tafðist um 20 mínútur þar sem annað mark vallarins var einfaldlega hærra en hitt. Hull City s fixture against Birmingham City at the MKM Stadium was delayed due to the goals being different sizes.Staff were seen using a saw to cut one of the goalposts before kick-off, which was deemed to be taller than the other, to the correct size.https://t.co/dWDdBeIWx3— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 16, 2022 Þarna voru góð ráð dýr og rifu starfsmenn vallarins upp rafmagnssög og hófu að saga markið sem var tveimur tommum (5,08 sentímetrum) of hátt. Einnig þurfti að endurstilla Hawkeye-marklínutæknina vegna breytinganna á markinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist í ensku B-deildinni á leiktíðinni en í leik Wigan Athletic og Cardiff City nýverið var annað markið hærra en hitt. Þá var talið að það tæki tvo til þrjá tíma að skipta um mark og því var ákveðið að spila leikinn þar sem eitt marka Cardiff í 3-1 útisigri fór af slánni og inn. Hull City's goalposts had to be sawn down to size because they were found to be two inches too tall, causing a delay to their match against Birmingham. pic.twitter.com/TZmGEHzDkI— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 16, 2022 Hefði markið verið í réttri stærð hefði það skot eflaust farið í slá og út. Engin slík dramatík átti sér stað í Hull þar sem gestirnir frá Birmingham unnu 2-0 sigur þökk sé mörkum Troy Deeney og Juninho Bacuna.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum Sjá meira