Valverde fékk risahrós frá Kroos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2022 16:31 Federico Valverde á ferðinni með boltann í leik Real Madrid og Barcelona um helgina. AP/Bernat Armangue Federico Valverde er nýjasta stórstjarnan í liði Real Madrid og er ein af ástæðunum að spænska stórliðið saknar ekki mikið brasilíska miðjumannsins Casemiro. Valverde átti enn á ný flottan leik um helgina þegar Real Madrid vann 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona. Así así, así gana el madrid El clásico en casa #RMLiga #ElClasico pic.twitter.com/n8cllY679e— Fede Valverde (@fedeevalverde) October 16, 2022 Valverde fór langt með að tryggja Real sigurinn þegar hann kom liðinu í 2-0 eftir 35 mínútna leik. Þetta var hans fjórða mark í níu deildarleikjum á þessu tímabili sem er einu minna en hann skoraði í 104 fyrstu leikjum sínum með liðinu. Valverde er 24 ára gamall landsliðsmaður Úrúgvæ og virðist að vera springa út á þessu tímabili. Valverde spilar oft í sinni stöðu á miðri miðjunni en á móti Barcelona var hann á hægri kantinum í þriggja manna framlínu Real. Fyrir aftan hann á miðjunni léku þeir Toni Kroos, Luka Modrić og Aurélien Tchouaméni. Kroos sá ástæðu til þess að senda risahrós á Valverde eftir leikinn. „Fede Valverde er einn af þeim þremur bestu í heimi í dag,“ skrifaði Toni Kroos á Twitter. Hinn 32 ára gamli Kroos hefur séð margt á sínum ferli og með reynslu og yfirsýn sem er mark á takandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira
Valverde átti enn á ný flottan leik um helgina þegar Real Madrid vann 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona. Así así, así gana el madrid El clásico en casa #RMLiga #ElClasico pic.twitter.com/n8cllY679e— Fede Valverde (@fedeevalverde) October 16, 2022 Valverde fór langt með að tryggja Real sigurinn þegar hann kom liðinu í 2-0 eftir 35 mínútna leik. Þetta var hans fjórða mark í níu deildarleikjum á þessu tímabili sem er einu minna en hann skoraði í 104 fyrstu leikjum sínum með liðinu. Valverde er 24 ára gamall landsliðsmaður Úrúgvæ og virðist að vera springa út á þessu tímabili. Valverde spilar oft í sinni stöðu á miðri miðjunni en á móti Barcelona var hann á hægri kantinum í þriggja manna framlínu Real. Fyrir aftan hann á miðjunni léku þeir Toni Kroos, Luka Modrić og Aurélien Tchouaméni. Kroos sá ástæðu til þess að senda risahrós á Valverde eftir leikinn. „Fede Valverde er einn af þeim þremur bestu í heimi í dag,“ skrifaði Toni Kroos á Twitter. Hinn 32 ára gamli Kroos hefur séð margt á sínum ferli og með reynslu og yfirsýn sem er mark á takandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira